Gísli Þorgeir gæti verið alvarlega meiddur

Gísli Þorgeir Kristjánsson gæti verið alvarlega meiddur.
Gísli Þorgeir Kristjánsson gæti verið alvarlega meiddur. Ljósmynd/Franzi Gora/Magdeburg

Landsliðsmaður­inn Gísli Þor­geir Kristjáns­son þurfti að fara meidd­ur af velli í sigri Mag­deburg á Lem­go, 31:29, í þriðju síðustu um­ferð efstu deild­ar þýska hand­bolt­ans í Lem­go í dag. 

Gísli meidd­ist snemma leiks vinstri öxl og verður skoðaður nán­ar á mánu­dag­inn, en þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá Mag­deburg. 

Gísli hef­ur áður lent í al­var­leg­um meiðslum á vinstri öxl og lofa fregn­irn­ar ekki góðu. 

Mag­deburg er komið á topp­inn með 52 stig, einu stigi á und­an Füch­se Berl­in, sem á þó leik til góða. 

Ómar Ingi Magnús­son skoraði þrjú mörk fyr­ir Mag­deburg. 

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 6 6 0 0 196:143 53 12
2 Georgía 6 3 0 3 151:162 -11 6
3 Grikkland 6 2 0 4 151:168 -17 4
4 Bosnía 6 1 0 5 143:168 -25 2
11.05 Grikkland 30:23 Bosnía
11.05 Ísland 33:21 Georgía
08.05 Georgía 29:26 Grikkland
07.05 Bosnía 25:34 Ísland
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 6 6 0 0 196:143 53 12
2 Georgía 6 3 0 3 151:162 -11 6
3 Grikkland 6 2 0 4 151:168 -17 4
4 Bosnía 6 1 0 5 143:168 -25 2
11.05 Grikkland 30:23 Bosnía
11.05 Ísland 33:21 Georgía
08.05 Georgía 29:26 Grikkland
07.05 Bosnía 25:34 Ísland
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert