Gerðu sér fjórða sætið að góðu

Snorri Steinn Guðjónsson, Arnór Atlason og Viktor Gísli Hallgrímsson.
Snorri Steinn Guðjónsson, Arnór Atlason og Viktor Gísli Hallgrímsson. mbl.is/Eyþór

Læri­svein­ar Arn­órs Atla­son­ar í Hol­ste­bro höfnuðu í fjórða sæti í í úr­slita­keppn­inni um danska meist­ara­titil­inn í hand­knatt­leik karla eft­ir að hafa tapað 38:30 fyr­ir GOG í odda­leik í gær­kvöldi.

Hol­ste­bro vann fyrsta leik­inn en GOG vann næstu tvo, ein­vígið þar með 2:1 og vann sér inn bronsið.

Arn­ór varð á dög­un­um fyrsti ís­lenski þjálf­ar­inn sem var kjör­inn besti þjálf­ari dönsku úr­vals­deild­ar­inn­ar enda náði hann glæsi­leg­um ár­angri á sínu fyrsta tíma­bili sem aðalþjálf­ari.

Áður en Arn­ór tók við Hol­ste­bro hafði hann verið aðstoðarþjálf­ari stórliðs Aal­borg og er nú aðstoðarþjálf­ari ís­lenska karla­landsliðsins.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 6 6 0 0 196:143 53 12
2 Georgía 6 3 0 3 151:162 -11 6
3 Grikkland 6 2 0 4 151:168 -17 4
4 Bosnía 6 1 0 5 143:168 -25 2
11.05 Grikkland 30:23 Bosnía
11.05 Ísland 33:21 Georgía
08.05 Georgía 29:26 Grikkland
07.05 Bosnía 25:34 Ísland
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 6 6 0 0 196:143 53 12
2 Georgía 6 3 0 3 151:162 -11 6
3 Grikkland 6 2 0 4 151:168 -17 4
4 Bosnía 6 1 0 5 143:168 -25 2
11.05 Grikkland 30:23 Bosnía
11.05 Ísland 33:21 Georgía
08.05 Georgía 29:26 Grikkland
07.05 Bosnía 25:34 Ísland
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert