Kveður Val og fer til Færeyja

Silja Arngrímsdóttir Müller í marki Hauka fyrir nokkrum árum.
Silja Arngrímsdóttir Müller í marki Hauka fyrir nokkrum árum. Ljósmynd/Þórir Tryggvason

Fær­eyski hand­knatt­leiks­markvörður­inn Silja Arn­gríms­dótt­ir Müller er far­in frá Íslands- og Evr­ópu­bikar­meist­ur­um Vals og er geng­in til liðs við Neist­in í Fær­eyj­um á nýj­an leik.

Hand­bolti.is grein­ir frá þessu en Silja kom til liðs við Val síðasta sum­ar og lék 21 af 25 leikj­um Vals á Íslands­mót­inu í vet­ur auk þess að taka þátt í Evr­ópuæv­in­týri liðsins og sigri Vals­kvenna í Evr­ópu­bik­arn­um.

Silja, sem á ís­lensk­an föður, hef­ur áður leikið á Íslandi en hún spilaði með Hauk­um fyr­ir fjór­um árum.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 6 6 0 0 196:143 53 12
2 Georgía 6 3 0 3 151:162 -11 6
3 Grikkland 6 2 0 4 151:168 -17 4
4 Bosnía 6 1 0 5 143:168 -25 2
11.05 Grikkland 30:23 Bosnía
11.05 Ísland 33:21 Georgía
08.05 Georgía 29:26 Grikkland
07.05 Bosnía 25:34 Ísland
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 6 6 0 0 196:143 53 12
2 Georgía 6 3 0 3 151:162 -11 6
3 Grikkland 6 2 0 4 151:168 -17 4
4 Bosnía 6 1 0 5 143:168 -25 2
11.05 Grikkland 30:23 Bosnía
11.05 Ísland 33:21 Georgía
08.05 Georgía 29:26 Grikkland
07.05 Bosnía 25:34 Ísland
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert