Gísli valinn bestur í annað sinn

Gísli Þorgeir skoraði átta mörk í úrslitaleiknum.
Gísli Þorgeir skoraði átta mörk í úrslitaleiknum. Ljósmynd/EHF

Gísli Þor­geir Kristjáns­son var val­inn besti leikmaður úr­slita­helgi Meist­ara­deild­ar Evr­ópu í hand­bolta karla eft­ir 32:26-sig­ur Mag­deburg gegn Füsche Berlín í dag.

Þetta er í annað sinn sem hann er val­inn best­ur en hann var það einnig árið 2023 þegar Mag­deburg vann keppn­ina síðast.

Gísli var marka­hæst­ur í úr­slita­leikn­um með átta mörk og Ómar Ingi Magnús­son, liðsfé­lagi hans, skoraði sex.

mbl.is
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 6 6 0 0 196:143 53 12
2 Georgía 6 3 0 3 151:162 -11 6
3 Grikkland 6 2 0 4 151:168 -17 4
4 Bosnía 6 1 0 5 143:168 -25 2
11.05 Grikkland 30:23 Bosnía
11.05 Ísland 33:21 Georgía
08.05 Georgía 29:26 Grikkland
07.05 Bosnía 25:34 Ísland
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert