Fór hamförum í sigri Færeyja

Óli Mittún skoraði 15 mörk fyrir Færeyjar.
Óli Mittún skoraði 15 mörk fyrir Færeyjar. Ljósmynd/EHF

U21-árs lið Fær­eyja vann afar sterk­an sig­ur á Norður-Makedón­íu, 33:28, í fyrsta leik liðanna í F-riðli HM 2025 í hand­knatt­leik, riðli Íslands, í Katowice í Póllandi í dag.

Í morg­un tapaði Ísland fyr­ir Rúm­en­íu, 29:25, og eru Fær­eyj­ar því á toppn­um og Rúm­en­ía í öðru sæti eft­ir fyrstu um­ferðina.

Fær­eyj­ar voru einu marki yfir í hálfleik, 16:15, og hertu svo tök­in þegar leið á síðari hálfleik­inn.

Óli Mit­tún fór ham­förum í liði Fær­eyja er hann skoraði 15 af 33 mörk­um liðsins ásamt því að gefa níu stoðsend­ing­ar.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 6 6 0 0 196:143 53 12
2 Georgía 6 3 0 3 151:162 -11 6
3 Grikkland 6 2 0 4 151:168 -17 4
4 Bosnía 6 1 0 5 143:168 -25 2
11.05 Grikkland 30:23 Bosnía
11.05 Ísland 33:21 Georgía
08.05 Georgía 29:26 Grikkland
07.05 Bosnía 25:34 Ísland
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 6 6 0 0 196:143 53 12
2 Georgía 6 3 0 3 151:162 -11 6
3 Grikkland 6 2 0 4 151:168 -17 4
4 Bosnía 6 1 0 5 143:168 -25 2
11.05 Grikkland 30:23 Bosnía
11.05 Ísland 33:21 Georgía
08.05 Georgía 29:26 Grikkland
07.05 Bosnía 25:34 Ísland
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert