Sex íslensk lið í Evrópukeppnum

Erlendur Guðmundsson og félagar í Fram fara í Evrópudeildina ásamt …
Erlendur Guðmundsson og félagar í Fram fara í Evrópudeildina ásamt Stjörnunni. mbl.is/Ólafur Árdal

Sex ís­lensk hand­knatt­leikslið munu taka þátt í Evr­ópu­keppn­um á næsta tíma­bili. HSÍ skýr­ir frá þessu á sam­fé­lags­miðlum í dag.

Þar kem­ur fram að Íslands­meist­ar­ar og bikar­meist­ar­ar karla fái þátt­töku­rétt í Evr­ópu­deild­inni.

Þar sem Fram er bæði Íslands- og bikar­meist­ari kem­ur það í hlut Stjörn­unn­ar, silf­urliðs bik­ar­keppn­inn­ar, að fá þátt­töku­rétt í Evr­ópu­deild­inni. Bæði lið hafa staðfest þátt­töku sína.

Íslands- og Evr­ópu­bikar­meist­ari kvenna, Val­ur, er með þátt­töku­rétt í Evr­ópu­deild­inni og hef­ur staðfest þátt­töku sína, þó ekki sé komið á hreint hvort liðið fái beint sæti eða þurfi að fara í gegn­um undan­keppni.

Þá hef­ur FH skráð sig til leiks í Evr­ópu­bik­ar karla auk þess sem Hauk­ar og Sel­foss taka þátt í Evr­ópu­bik­ar kvenna.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 6 6 0 0 196:143 53 12
2 Georgía 6 3 0 3 151:162 -11 6
3 Grikkland 6 2 0 4 151:168 -17 4
4 Bosnía 6 1 0 5 143:168 -25 2
11.05 Grikkland 30:23 Bosnía
11.05 Ísland 33:21 Georgía
08.05 Georgía 29:26 Grikkland
07.05 Bosnía 25:34 Ísland
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 6 6 0 0 196:143 53 12
2 Georgía 6 3 0 3 151:162 -11 6
3 Grikkland 6 2 0 4 151:168 -17 4
4 Bosnía 6 1 0 5 143:168 -25 2
11.05 Grikkland 30:23 Bosnía
11.05 Ísland 33:21 Georgía
08.05 Georgía 29:26 Grikkland
07.05 Bosnía 25:34 Ísland
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert