Gísli valinn í úrvalslið Evrópu

Gísli Þorgeir Kristjánsson fagnar Evrópumeistaratitlinum með Magdeburg þar sem hann …
Gísli Þorgeir Kristjánsson fagnar Evrópumeistaratitlinum með Magdeburg þar sem hann var valinn besti leikmaður úrslitahelgar Meistaradeildarinnar. Ljósmynd/EHF

Hand­knatt­leiks­sam­band Evr­ópu, EHF, til­kynnti í dag hverj­ir hefðu verið vald­ir í úr­valslið Evr­ópu í karla­flokki fyr­ir keppn­is­tíma­bilið 2024-25.

Íslenski landsliðsmaður­inn Gísli Þor­geir Kristjáns­son hjá Mag­deburg er í átta manna úr­valsliðinu, eini ís­lenski leikmaður­inn sem nær þangað, en tveir aðrir voru til­nefnd­ir í kjör­inu, þeir Ómar Ingi Magnús­son, sam­herji hans hjá Mag­deburg, og Orri Freyr Þorkels­son, leikmaður Sport­ing Lissa­bon.

Mag­deburg á þrjá af átta leik­mönn­um liðsins sem er þannig skipað:

Vinstra horn: Emil Jak­ob­sen (Dan­mörk, Flens­burg-Hand­ewitt)
Vinstri skytta: Fel­ix Cla­ar (Svíþjóð, Mag­deburg)
Miðjumaður: Gísli Þor­geir Kristjans­son (Ísland, Mag­deburg)
Hægri skytta: Mat­hi­as Gidsel (Dan­mörk, Füch­se Berl­in)
Hægra horn: Mario Sost­aric (Króatía, Sze­ged)
Línumaður: Ludovic Fabregas (Frakk­land, Veszprém)
Markvörður: Emil Niel­sen (Dan­mörk, Barcelona)
Varn­ar­maður: Magn­us Saugstrup (Dan­mörk, Mag­deburg)

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 6 6 0 0 196:143 53 12
2 Georgía 6 3 0 3 151:162 -11 6
3 Grikkland 6 2 0 4 151:168 -17 4
4 Bosnía 6 1 0 5 143:168 -25 2
11.05 Grikkland 30:23 Bosnía
11.05 Ísland 33:21 Georgía
08.05 Georgía 29:26 Grikkland
07.05 Bosnía 25:34 Ísland
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 6 6 0 0 196:143 53 12
2 Georgía 6 3 0 3 151:162 -11 6
3 Grikkland 6 2 0 4 151:168 -17 4
4 Bosnía 6 1 0 5 143:168 -25 2
11.05 Grikkland 30:23 Bosnía
11.05 Ísland 33:21 Georgía
08.05 Georgía 29:26 Grikkland
07.05 Bosnía 25:34 Ísland
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert