Viktor ráðinn þjálfari í Færeyjum

Viktor Lekve er nýr þjálfari karlaliðs KÍF í Færeyjum.
Viktor Lekve er nýr þjálfari karlaliðs KÍF í Færeyjum. Ljósmynd/Kollafjarðar Ítróttarfelag

Fær­eyska hand­knatt­leiks­fé­lagið KÍF frá Kollaf­irði hef­ur ráðið Vikt­or Lekve í starf þjálf­ara karlaliðsins, sem leik­ur í efstu deild Fær­eyja. Einnig mun hann vera yfirþjálf­ari yngri flokka hjá fé­lagið.

Vikt­or er 35 ára gam­all og var síðast aðstoðarþjálf­ari karlaliðs KA. Þar á und­an var hann aðstoðarþjálf­ari karlaliðs Fjöln­is frá 2022 til 2024 og hef­ur einnig þjálfað hjá Vík­ingi og Fylki.

Eins og kem­ur fram í til­kynn­ingu KÍF býr Vikt­or þrátt fyr­ir nokkuð ung­an ald­ur yfir 16 ára reynslu af þjálf­un.

„Við erum öll mjög spennt fyr­ir því sem framtíðin ber í skauti sér og leik­menn­irn­ir hlakka til að byrja með nýja þjálf­ar­an­um. Vel­kom­inn Vikt­or!“ sagði í til­kynn­ingu frá KÍF.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 6 6 0 0 196:143 53 12
2 Georgía 6 3 0 3 151:162 -11 6
3 Grikkland 6 2 0 4 151:168 -17 4
4 Bosnía 6 1 0 5 143:168 -25 2
11.05 Grikkland 30:23 Bosnía
11.05 Ísland 33:21 Georgía
08.05 Georgía 29:26 Grikkland
07.05 Bosnía 25:34 Ísland
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 6 6 0 0 196:143 53 12
2 Georgía 6 3 0 3 151:162 -11 6
3 Grikkland 6 2 0 4 151:168 -17 4
4 Bosnía 6 1 0 5 143:168 -25 2
11.05 Grikkland 30:23 Bosnía
11.05 Ísland 33:21 Georgía
08.05 Georgía 29:26 Grikkland
07.05 Bosnía 25:34 Ísland
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert