Ísland í undanúrslit

Íslenska U19-ára lið drengja.
Íslenska U19-ára lið drengja. Ljósmynd/HSÍ

Íslenska U19-ára drengja­landsliðið í hand­bolta sigraði Lit­há­en, 21:13, í dag á opna Evr­ópska mót­inu í Gauta­borg.

Sig­ur ís­lenska liðsins var aldrei í hættu en staðan var 12:5 fyr­ir Íslandi í hálfleik.

Jens Bragi Bergþórs­son var marka­hæsti leikmaður ís­lenska liðsins með fjög­ur mörk og þeir Mar­el Bald­vins­son og Hauk­ur Guðmunds­son skoruðu þrjú mörk hvor. Ingvar Dag­ur Gunn­ars­son 2, Daní­el Montoro 2, Bessi Teits­son 2, Elís Þór Aðal­steins­son 2, Ágúst Guðmunds­son 1, Dag­ur Leó Fann­ars­son 1 og Hrafn Þor­bjarn­ar­son 1.

Ísland lenti í öðru sæti í A-riðli, vann fjóra af fimm leikj­um sín­um og fer áfram í undanúr­slit. Spánn fer einnig áfram sem sig­ur­veg­ari riðils­ins. Óljóst er hvaða liði Ísland mæt­ir en B-riðil­inn klár­ast seinna í dag.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 6 6 0 0 196:143 53 12
2 Georgía 6 3 0 3 151:162 -11 6
3 Grikkland 6 2 0 4 151:168 -17 4
4 Bosnía 6 1 0 5 143:168 -25 2
11.05 Grikkland 30:23 Bosnía
11.05 Ísland 33:21 Georgía
08.05 Georgía 29:26 Grikkland
07.05 Bosnía 25:34 Ísland
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 6 6 0 0 196:143 53 12
2 Georgía 6 3 0 3 151:162 -11 6
3 Grikkland 6 2 0 4 151:168 -17 4
4 Bosnía 6 1 0 5 143:168 -25 2
11.05 Grikkland 30:23 Bosnía
11.05 Ísland 33:21 Georgía
08.05 Georgía 29:26 Grikkland
07.05 Bosnía 25:34 Ísland
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert