Hlakka til að spila með honum

Guðmundur Bragi Ástþórsson er á leiðinni í sitt annað tímabil …
Guðmundur Bragi Ástþórsson er á leiðinni í sitt annað tímabil í Danmörku. mbl.is/Árni Sæberg

Guðmund­ur Bragi Ástþórs­son skipti á dög­un­um yfir til Ringsted í Dan­mörku frá Bjerr­ing­bro/​Sil­ke­borg. Hann fékk ekki að spila eins mikið og hann vildi og ákvað því að söðla um. Guðmund­ur kann vel við danska hand­bolt­ann.

„Helsti mun­ur­inn hér og heima er hvað leik­menn í Dan­mörku eru al­hliða góðir. Stóru skytt­urn­ar negla ekki bara fyr­ir utan held­ur eru skarp­ir leik­menn og geta tekið vel þátt í línu­spil­inu.

Það eru marg­ir leik­menn hérna sem eru bara með allt sem ger­ir hand­bolta­menn góða. Neðstu liðin hérna eru líka góð og all­ir geta unnið alla,“ sagði hann við mbl.is.

Ísak Gúst­afs­son samdi við Ringsted á dög­un­um en Ísak og Guðmund­ur hafa leikið sam­an með yngri landsliðum Íslands. Þeir unnu m.a. til bronsverðlauna með U21-árs landsliðinu fyr­ir tveim­ur árum.

„Við erum fín­ir fé­lag­ar og við höf­um spilað sam­an með yngri landsliðunum. Hann er mjög fínn ná­ungi og ég hlakka til að spila með hon­um,“ sagði Guðmund­ur.

Nán­ar er rætt við Guðmund á íþrótt­asíðum Morg­un­blaðsins sem kom út í morg­un.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 6 6 0 0 196:143 53 12
2 Georgía 6 3 0 3 151:162 -11 6
3 Grikkland 6 2 0 4 151:168 -17 4
4 Bosnía 6 1 0 5 143:168 -25 2
11.05 Grikkland 30:23 Bosnía
11.05 Ísland 33:21 Georgía
08.05 Georgía 29:26 Grikkland
07.05 Bosnía 25:34 Ísland
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 6 6 0 0 196:143 53 12
2 Georgía 6 3 0 3 151:162 -11 6
3 Grikkland 6 2 0 4 151:168 -17 4
4 Bosnía 6 1 0 5 143:168 -25 2
11.05 Grikkland 30:23 Bosnía
11.05 Ísland 33:21 Georgía
08.05 Georgía 29:26 Grikkland
07.05 Bosnía 25:34 Ísland
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert