Hestar

Landsmótið drifkraftur framfara í hrossarækt

Það er landsmót í uppsiglingu í Víðidal á félagssvæði hestamannafélagsins Fáks og hefur Þorvaldur Kristjánsson, hrossaræktarráðunautur og einn fremsti kynbótadómari landsins, haft í nógu að snúast í undirbúningnum. Meira.