HM í handbolta

Króatarnir hans Dags fengu veglega peningagjöf

Ríkisstjórn Króatíu hefur samþykkt að veita leikmönnum karlalandsliðs þjóðarinnar í handbolta peningaverðlaun fyrir árangur liðsins á HM sem lauk í febrúarbyrjun. Meira.