Fjölmargir íslenskir stuðningsmenn lögðu leið sína í miðborg Zagreb að hita upp fyrir leik Íslands og Egyptalands á HM karla í handbolta í kvöld.
Eyþór Árnason, ljósmyndari mbl.is og Morgunblaðsins, er í Zagreb og tók meðfylgjandi myndir af bláa hafinu í höfuðborg Króatíu.