Myndin sýnir hvernig nokkur sekúndubrot skildu að

Frakkar fagna á meðan Egyptar trúa vart óláni sínu.
Frakkar fagna á meðan Egyptar trúa vart óláni sínu. AFP/Anne-Christine Poujoulat

Luka Kara­batic skoraði sig­ur­mark Frakk­lands gegn Egyptalandi á allra síðustu and­ar­tök­um leiks liðanna í átta liða úr­slit­um HM karla í hand­bolta í gær­kvöldi.

Í hand­bolta verður bolt­inn að vera kom­inn inn fyr­ir marklín­una þegar leik­klukk­an gell­ur, öf­ugt við til að mynda í körfu­bolta þegar tíma­setn­ing skots­ins gild­ir.

Í gær­kvöldi var staðan jöfn, 33:33, þegar ein sek­únda lifði leiks. Frakk­ar tóku eld­snögga miðju og Kara­batic þrumaði bolt­an­um í netið af miðju áður en markvörður Egypta komst í markið.

Dæmdu ekki mark í fyrstu

Upp­haf­lega dæmdu dóm­ar­arn­ir ekki mark en eft­ir að hafa skoðað mynd­bands­upp­töku kom í ljós að markið var skorað áður en leiktím­inn var úti. Munaði ein­ung­is fá­ein­um sek­úndu­brot­um á því að markið fengi ekki að standa.

Egypta­land var því nokkr­um sek­úndu­brot­um frá því að tryggja sér fram­leng­ingu en sat þess í stað eft­ir með sárt ennið.

Skjá­skot af mynd­inni sem dóm­ar­arn­ir studd­ust við til þess að ákv­arða hvort um mark hafi verið að ræða má sjá hér:

Boltinn kominn inn fyrir línuna þegar nokkur sekúndubrot eru eftir …
Bolt­inn kom­inn inn fyr­ir lín­una þegar nokk­ur sek­úndu­brot eru eft­ir af leikn­um. Ljós­mynd/​Skjá­skot
mbl.is

HM í handbolta

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Króatía 5 4 0 1 162:122 40 8
2 Egyptaland 5 4 0 1 148:125 23 8
3 Ísland 5 4 0 1 140:116 24 8
4 Slóvenía 5 2 0 3 139:125 14 4
5 Argentína 5 1 0 4 117:162 -45 2
6 Grænhöfðaeyjar 5 0 0 5 119:175 -56 0
26.01 Króatía 29:26 Slóvenía
26.01 Grænhöfðaeyjar 24:31 Egyptaland
26.01 Ísland 30:21 Argentína
24.01 Króatía 32:26 Ísland
24.01 Egyptaland 26:25 Slóvenía
24.01 Argentína 30:26 Grænhöfðaeyjar
22.01 Egyptaland 24:27 Ísland
22.01 Grænhöfðaeyjar 24:44 Króatía
22.01 Slóvenía 34:23 Argentína
20.01 Slóvenía 18:23 Ísland
19.01 Egyptaland 28:24 Króatía
18.01 Grænhöfðaeyjar 24:36 Slóvenía
17.01 Króatía 33:18 Argentína
16.01 Ísland 34:21 Grænhöfðaeyjar
15.01 Egyptaland 39:25 Argentína
urslit.net
Fleira áhugavert

HM í handbolta

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Króatía 5 4 0 1 162:122 40 8
2 Egyptaland 5 4 0 1 148:125 23 8
3 Ísland 5 4 0 1 140:116 24 8
4 Slóvenía 5 2 0 3 139:125 14 4
5 Argentína 5 1 0 4 117:162 -45 2
6 Grænhöfðaeyjar 5 0 0 5 119:175 -56 0
26.01 Króatía 29:26 Slóvenía
26.01 Grænhöfðaeyjar 24:31 Egyptaland
26.01 Ísland 30:21 Argentína
24.01 Króatía 32:26 Ísland
24.01 Egyptaland 26:25 Slóvenía
24.01 Argentína 30:26 Grænhöfðaeyjar
22.01 Egyptaland 24:27 Ísland
22.01 Grænhöfðaeyjar 24:44 Króatía
22.01 Slóvenía 34:23 Argentína
20.01 Slóvenía 18:23 Ísland
19.01 Egyptaland 28:24 Króatía
18.01 Grænhöfðaeyjar 24:36 Slóvenía
17.01 Króatía 33:18 Argentína
16.01 Ísland 34:21 Grænhöfðaeyjar
15.01 Egyptaland 39:25 Argentína
urslit.net
Fleira áhugavert