Sturlaðasta mark sögunnar íslenskt?

Óðinn Þór Ríkharðsson
Óðinn Þór Ríkharðsson mbl.is/Eyþór Árnason

Fjöl­miðladeild EM karla í hand­bolta rifjaði upp stór­kost­legt mark sem hornamaður­inn Óðinn Þór Rík­h­arðsson skoraði gegn Króa­tíu á síðasta ári.

Ísland vann Króa­tíu í fyrsta skipti í keppn­is­leik á EM á síðasta ári og Óðinn skoraði fal­leg­asta mark leiks­ins er hann kastaði bolt­an­um aft­ur fyr­ir bak og í blá­hornið.

Eft­ir mótið var Dag­ur Sig­urðsson ráðinn til Króata og hann kepp­ir við Dan­mörku í úr­slita­leik heims­meist­ara­móts­ins síðar í dag.

Markið má sjá hér fyr­ir neðan en í því er spurt hvort markið sé það sturlaðasta í sögu EM. 

View this post on In­sta­gram

A post shared by EHF EURO (@eh­feuro)

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert