Klárt hvaða lið mætast í undanúrslitum

Álftanes leikur í undanúrslitum í fyrsta skipti.
Álftanes leikur í undanúrslitum í fyrsta skipti. mbl.is/Eyþór

Átta liða úr­slit­um Íslands­móts karla í körfu­bolta lauk í kvöld þegar Garðabæj­arliðin Álfta­nes og Stjarn­an fögnuðu sigri í ein­víg­um sín­um.

Álfta­nes vann Njarðvík og Stjarn­an sló ÍR úr leik. Grinda­vík sló Val úr leik í gær og deild­ar­meist­ar­ar Tinda­stóls unnu Kefla­vík, 3:0.

Tinda­stóll og Álfta­nes eig­ast við ann­ars veg­ar og Stjarn­an og Grinda­vík hins veg­ar. Tinda­stóll og Stjarn­an enduðu í fyrsta og öðru sæti deild­ar­inn­ar og Grinda­vík og Álfta­nes í fimmta og sjötta.

Fyrstu leik­ir ein­víg­anna fara fram á Sauðár­króki og í Stjörnu­heim­il­inu næst­kom­andi mánu­dags­kvöld.

Undanúr­slit:

Tinda­stóll – Álfta­nes

Stjarn­an - Grinda­vík

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
26.03 Þór Ak. : Keflavík
26.03 Haukar : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
12.03 Valur : Njarðvík
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
urslit.net
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert