Bakvarðasveit leidd áfram af Dragic

00:00
00:00

Finn­ur Freyr Stef­áns­son, aðstoðar­landsliðsþjálf­ari, seg­ir sókn­ar­leik Slóvena hafa verið afar góðan á EM í Hels­inki til þessa en Ísland mæt­ir Slóven­íu á morg­un klukk­an 10:45 að ís­lensk­um tíma. 

Spurður um Slóven­ana nefndi Finn­ur leiðtoga þeirra Gor­an Dragic sem er á sínu síðasta móti með landsliðinu og þann sem á að taka við kefl­inu, Luka Doncic. 

„Þeir eru með gríðarlega sterka bakv­arðasveit, sem er leidd áfram af Gor­an Dragic, leik­manni Miami Heat og nátt­úr­lega ungstirn­inu Luka Doncic, leik­manni Real Madrid, sem hef­ur verið frá­bær í mót­inu hingað til. Þeir tveir í bland við marga hæfi­leika­ríka bakverði og rullu­karla hafa
búið til flotta blöndu sem hef­ur verið mjög öfl­ug sókn­ar­lega í mót­inu,“ sagði Finn­ur meðal ann­ars þegar mbl.is ræddi við hann á landsliðsæfingu í dag. 

Viðtalið við Finn í heild sinni er að finna í meðfylgj­andi mynd­skeiði. 

Finnur Freyr Stefánsson.
Finn­ur Freyr Stef­áns­son. mbl.is/Ó​feig­ur Lýðsson
mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert