Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Bilbao máttu þola tap gegn Zaragoza, 82:71, í efstu deild spænska körfuboltans í dag. Tryggvi lék með Zaragoza á árunum 2019 til 2023.
Tryggvi tók flest fráköst allra en hann reif niður fráköst. Auk þess skoraði hann sjö stig og gaf eina stoðsendingu.
Bilbao situr í 14. sæti deildarinnar með þrjá sigra og þrjú töp.