Fyrrverandi leikmaður Njarðvíkur til Skallagríms

Luke Moyer er kominn til liðs við Skallagrím.
Luke Moyer er kominn til liðs við Skallagrím.

Körfuknattleiksmaðurinn Luke Moyer er genginn til liðs við Skallagrím, sem leikur í næstefstu deild. 

Moyer, sem er 31 árs bandarísku bakvörður með ítalskt vegabréf, lék alls átta leiki með Njarðvík á síðustu leiktíð. 

Áður en Moyer kom til Njarðvíkur lék hann með Zamora í spænsku C-deildinni. Þar á und­an lék hann með Titebi í Georgíu og spilaði einnig í Mexí­kó eft­ir að há­skóla­vist­inni í Banda­ríkj­un­um lauk.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert