Þórsarar frá Akureyri gerðu góða ferð til Hornafjarðar í gærkvöld þar sem þeir unnu nokkuð óvæntan sigur á Sindra, 72:64, í 1. deild karla í körfuknattleik.
Hornfirðingar töpuðu þar dýrmætum stigum á heimavelli en þeir eru í gríðarlega jafnri toppbaráttu með Ármanni, Hamri og ÍA en eitt þessara liða mun komast beint upp í úrvalsdeildina.
Hamar vann Breiðablik í hörkuleik í Hveragerði, 91:87, og ÍA vann stórsigur á KFG á Akranesi, 114:84. Selfyssingar lögðu Skallagrím í botnslag, 87:84, og Fjölnir vann KV, 84:75.
Ármann og Hamar eru með 22 stig en hafa leiki einum leik meira en hin liðin. ÍA er með 20 stig, Sindri 18, Breiðablik 14, Þór Akureyri 12, Fjölnir 12, KFG 10, KV 10, Skallagrímur 6, Selfoss 6 og Snæfell 6 stig.
Tölfræði leikjanna er hér fyrir neðan:
Ice Lagoon höllin, 1. deild karla, 17. janúar 2025.
Gangur leiksins:: 7:1, 11:5, 17:11, 18:18, 18:26, 22:30, 26:32, 31:39, 34:39, 36:44, 38:48, 46:49, 50:53, 55:58, 57:64, 64:72.
Sindri: Benjamin Lopez 21/18 fráköst, Milorad Sedlarevic 18/5 fráköst, Donovan Fields 14/5 stoðsendingar, Erlendur Björgvinsson 6/4 fráköst, Hilmar Óli Jóhannsson 3/4 fráköst, Hringur Karlsson 2.
Fráköst: 27 í vörn, 8 í sókn.
Þór Ak.: Tim Bryan Dalger 26/11 fráköst, Reynir Bjarkan Barðdal Róbertsson 10/13 fráköst, Andrius Globys 9/7 fráköst, Veigar Örn Svavarsson 8/4 fráköst, Orri Már Svavarsson 8/10 fráköst, Smári Jónsson 6/5 fráköst, Andri Már Jóhannesson 5/4 fráköst.
Fráköst: 40 í vörn, 14 í sókn.
Dómarar: Federick Alfred U Capellan, Dominik Zielinski.
Áhorfendur: 135
Vallaskóli, 1. deild karla, 17. janúar 2025.
Gangur leiksins:: 7:7, 11:9, 13:15, 21:17, 25:17, 35:23, 41:29, 50:29, 52:38, 57:46, 59:48, 69:55, 74:60, 77:70, 85:70, 87:84.
Selfoss: Vojtéch Novák 30/10 fráköst/5 stoðsendingar, Ari Hrannar Bjarmason 12/6 fráköst, Ísak Júlíus Perdue 10/8 fráköst/10 stoðsendingar, Gísli Steinn Hjaltason 10/6 fráköst, Skarphéðinn Árni Þorbergsson 10, Tristan Máni Morthens 9/6 fráköst, Svavar Ingi Stefánsson 4, Arnór Bjarki Eyþórsson 2/6 fráköst.
Fráköst: 33 í vörn, 13 í sókn.
Skallagrímur: Steven Luke Moyer 35/7 fráköst, Magnús Engill Valgeirsson 22/11 fráköst, Orri Jónsson 12, Eiríkur Frímann Jónsson 8, Jure Boban 5/5 fráköst/3 varin skot, Sævar Alexander Pálmason 2.
Fráköst: 26 í vörn, 2 í sókn.
Dómarar: Davíð Kristján Hreiðarsson, Elías Karl Guðmundsson.
Áhorfendur: 100
Dalhús, 1. deild karla, 17. janúar 2025.
Gangur leiksins:: 6:6, 10:6, 16:6, 23:9, 29:14, 35:17, 42:26, 44:31, 44:38, 49:50, 50:59, 54:63, 66:67, 73:71, 77:73, 84:75.
Fjölnir: Birgir Leó Halldórsson 21, Lewis Junior Diankulu 19/8 fráköst, Sæþór Elmar Kristjánsson 12/5 fráköst, Sigvaldi Eggertsson 11/15 fráköst, Gunnar Ólafsson 7, Guðlaugur Heiðar Davíðsson 6, Arnþór Freyr Guðmundsson 6, William Thompson 2.
Fráköst: 31 í vörn, 10 í sókn.
KV: Lars Erik Bragason 24/6 fráköst, Friðrik Anton Jónsson 16/9 fráköst, Eyjólfur Ásberg Halldórsson 12, Illugi Auðunsson 6/5 fráköst, Þorgeir Kristinn Blöndal 5/7 fráköst, Benedikt Lárusson 5, Illugi Steingrímsson 4/4 fráköst/5 stoðsendingar, Hallgrímur Árni Þrastarson 3/4 fráköst.
Fráköst: 31 í vörn, 7 í sókn.
Dómarar: Bjarni Rúnar Lárusson, Jón Svan Sverrisson.
Hveragerði, 1. deild karla, 17. janúar 2025.
Gangur leiksins:: 7:4, 13:7, 13:14, 26:20, 30:25, 38:31, 45:35, 49:41, 53:44, 61:52, 63:61, 73:62, 75:71, 80:78, 83:82, 91:87.
Hamar: Jose Medina Aldana 23/7 stoðsendingar, Jaeden Edmund King 21/13 fráköst, Fotios Lampropoulos 14/13 fráköst/6 stoðsendingar, Björn Ásgeir Ásgeirsson 10, Daníel Sigmar Kristjánsson 8, Egill Þór Friðriksson 6, Arnar Dagur Daðason 5, Ragnar Agust Nathanaelsson 4/10 fráköst.
Fráköst: 33 í vörn, 9 í sókn.
Breiðablik: Zoran Vrkic 24/7 fráköst, Maalik Jajuan Cartwright 22/10 fráköst, Ólafur Snær Eyjólfsson 13, Ragnar Jósef Ragnarsson 10, Sölvi Ólason 8, Kristján Örn Ómarsson 4/4 fráköst, Veigar Elí Grétarsson 3/7 fráköst, Marinó Þór Pálmason 3.
Fráköst: 29 í vörn, 7 í sókn.
Dómarar: Ingi Björn Jónsson, Sófus Máni Bender.
Áhorfendur: 42
Akranes - Vesturgata, 1. deild karla, 17. janúar 2025.
Gangur leiksins:: 15:8, 23:13, 31:16, 35:22, 48:25, 53:33, 59:40, 69:42, 74:51, 77:57, 83:59, 88:68, 96:74, 102:78, 110:78, 114:84.
ÍA: Victor Bafutto 19/11 fráköst, Lucien Thomas Christofis 17/10 fráköst, Kinyon Hodges 16/4 fráköst, Kristófer Már Gíslason 14, Aron Elvar Dagsson 14/6 fráköst/5 stoðsendingar, Hjörtur Hrafnsson 12, Srdan Stojanovic 9/6 fráköst/8 stoðsendingar, Júlíus Duranona 6, Styrmir Jónasson 5/6 stoðsendingar, Guðbjartur Máni Gíslason 2/4 fráköst.
Fráköst: 30 í vörn, 17 í sókn.
KFG: Deangelo Marquett Epps 30/10 fráköst, Björn Skúli Birnisson 28, Atli Hrafn Hjartarson 7, Benedikt Björgvinsson 7, Óskar Már Jóhannsson 5/8 fráköst, Pétur Goði Reimarsson 4, Aron Kristian Jónasson 3/4 fráköst.
Fráköst: 21 í vörn, 8 í sókn.
Dómarar: Stefán Kristinsson, Arvydas Kripas.
Áhorfendur: 138