34. mín.Cody Gakpo (Liverpool) skorar1:0 - Það er allt orðið jafnt í einvíginu! Bissouma tapar boltanum með lélegri sendingu á miðsvæðinu. Gravenberch færir boltann hratt út til hægri á Mo Salah sem á utanfótarsendingu sem fer í gegnum allan pakkann í teignum og á fjærstöngina þar sem Gakpo skorar með góðu skoti á nærstöngina.