Gæti tekið við þjálfun Keflavíkur

Daníel Andri Halldórsson.
Daníel Andri Halldórsson. mbl.is/Karítas

Daní­el Andri Hall­dórs­son kem­ur sterk­lega til greina sem næsti þjálf­ari kvennaliðs Kefla­vík­ur í körfu­bolta.

Þetta herma heim­ild­ir mbl.is og Morg­un­blaðsins en Daní­el lét af störf­um sem þjálf­ari kvennaliðs Þórs í gær­kvöldi. Hann er 29 ára gam­all.

Þórsar­ar féllu úr leik í átta liða úr­slit­um Íslands­móts­ins í gær eft­ir tap gegn Val í fjórða leik liðanna, 3:1, á Hlíðar­enda og til­kynnti körfuknatt­leiks­deild Þórs svo strax í leiks­lok að Daní­el væri hætt­ur með liðið.

Und­ir stjórn Daní­els hafnaði Þórsliðið í þriðja sæti úr­vals­deild­ar­inn­ar í ár. Hann kom liðinu upp í efstu deild fyr­ir tveim­ur árum síðan, í úr­slita­leik bik­ar­keppn­inn­ar á síðustu leiktíð og þá varð liðið Meist­ari meist­ar­anna síðasta haust.

Sig­urður Ingi­mund­ar­son og Jón Hall­dór Eðvalds­son tóku við þjálf­un Kefla­vík­urliðsins af Friðriki Inga Rún­ars­syni í janú­ar á þessu ári og munu stýra liðinu út keppn­is­tíma­bilið áður en þeir láta af störf­um með liðið.

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
26.03 Þór Ak. : Keflavík
26.03 Haukar : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
12.03 Valur : Njarðvík
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
26.03 Þór Ak. : Keflavík
26.03 Haukar : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
12.03 Valur : Njarðvík
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
urslit.net
Fleira áhugavert