„Hann er Batman“

Steph Curry, t.v., og Jimmy Butler.
Steph Curry, t.v., og Jimmy Butler. AFP/Christian Petersen

Jimmy Butler líkti liðsfé­laga sín­um Steph Curry við of­ur­hetj­una Batman eft­ir sig­ur Gold­en State Warri­ors á Memp­his Grizzlies, 121:116, í um­spili Vest­ur­deild­ar banda­rísku NBA-deild­ar­inn­ar í körfu­bolta í nótt. 

Gold­en State er komið áfram í úr­slita­keppn­ina og mun mæta Hou­st­on Rockets í fyrstu um­ferð. 

Curry átti rosa­leg­an fjórða leik­hluta og skoraði meðal ann­ars síðustu tíu stig Gold­en State. Butler átti sjálf­ur ekki slæm­an leik en hann skoraði 38 stig. 

„Þetta er Batman ef ég hef nokk­urn tím­ann séð hann. Hann kem­ur alltaf og bjarg­ar mál­un­um. Þú ert aldrei bú­inn að tapa með hann í liðinu. Það besta við hann er hversu ró­leg­ur hann er í þess­um kring­um­stæðum. Hann átti stór­an þátt í þess­um sigri,“ sagði Butler við TNT. 

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
26.03 Þór Ak. : Keflavík
26.03 Haukar : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
12.03 Valur : Njarðvík
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
urslit.net
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert