Ótrúleg spenna í fyrstu leikjunum

Jose Medina var hetja Hamars.
Jose Medina var hetja Hamars. mbl.is/Kristinn Magnússon

Ármann og Ham­ar eru komn­ir í 1:0 í ein­vígj­um sín­um í undanúr­slit­um um­spils 1. deild­ar karla í körfu­bolta í kvöld.

Ármann hafði bet­ur gegn Breiðabliki á heima­velli í mikl­um spennu­leik, 114:112. Breiðablik var yfir stór­an hluta leiks og varð mun­ur­inn mest 19 stig í stöðunni 63:44 þegar skammt var eft­ir af fyrri hálfleik.

Ármenn­ing­ar neituðu hins veg­ar að gef­ast upp og tókst þeim að jafna í seinni hálfleik. Að lok­um var Adama Dar­boe hetja liðsins, því hann skoraði sig­ur­körf­una fimm sek­únd­um fyr­ir leiks­lok.

Jaxon Baker var stiga­hæst­ur hjá Ármanni með 29 stig. Arn­ald­ur Gríms­son bætti við 24. Zor­an Vr­kic skoraði 37 stig fyr­ir Breiðablik og Ma­alik Cartwright og Marinó Þór Pálma­son skoruðu 19 hvor.

Spenn­an var ekki minni í Hvera­gerði þar sem Ham­ar sigraði Fjölni einnig með tveim­ur stig­um, 78:76. Minna var um sveifl­ur og voru liðin hníf­jöfn svo gott sem all­an leik­inn.

Að lok­um varð Jose Med­ina hetja Ham­ars því hann skoraði sig­ur­körf­una 13 sek­únd­um fyr­ir leiks­lok.

Jaeden King skoraði 27 stig fyr­ir Ham­ar og Med­ina og Foti­os Lampropou­los skoruðu 14 hvor. Sig­valdi Eggerts­son skoraði 19 stig fyr­ir Fjölni og Lew­is Diankulu skoraði 16.

Ármann - Breiðablik 114:112

Laug­ar­dals­höll, 1. deild karla, 16. apríl 2025.

Gang­ur leiks­ins:: 5:12, 13:17, 24:26, 29:36, 35:38, 37:48, 44:61, 50:66, 57:66, 66:72, 73:81, 83:87, 91:95, 97:103, 103:107, 114:112.

Ármann: Jax­son Schuler Baker 29/​6 frá­köst, Arn­ald­ur Gríms­son 24/​7 frá­köst, Adama Kasper Dar­boe 21/​5 frá­köst/​10 stoðsend­ing­ar, Cedrick Tayl­or Bowen 19/​8 frá­köst, Frosti Val­g­arðsson 19/​5 frá­köst/​6 stoðsend­ing­ar, Magnús Dag­ur Svans­son 2.

Frá­köst: 26 í vörn, 6 í sókn.

Breiðablik: Zor­an Vr­kic 37/​6 frá­köst, Ma­alik Jaju­an Cartwright 19/​7 frá­köst/​8 stoðsend­ing­ar, Marinó Þór Pálma­son 19, Logi Guðmunds­son 18/​7 frá­köst, Al­ex­and­er Jan Hrafns­son 8/​8 frá­köst, Veig­ar Elí Grét­ars­son 7, Kristján Örn Ómars­son 2, Orri Guðmunds­son 2.

Frá­köst: 25 í vörn, 9 í sókn.

Dóm­ar­ar: Davíð Kristján Hreiðars­son, Bjarni Rún­ar Lárus­son, Ein­ar Val­ur Gunn­ars­son.

Áhorf­end­ur: 75

Ham­ar - Fjöln­ir 78:76

Hvera­gerði, 1. deild karla, 16. apríl 2025.

Gang­ur leiks­ins:: 5:7, 7:15, 11:17, 21:21, 28:22, 33:31, 35:36, 42:41, 47:48, 50:52, 56:55, 62:59, 66:66, 68:71, 72:74, 78:76.

Ham­ar: Jaeden Ed­mund King 27/​11 frá­köst, Jose Med­ina Ald­ana 14/​5 frá­köst/​10 stoðsend­ing­ar, Foti­os Lampropou­los 14/​17 frá­köst, Lúkas Aron Stef­áns­son 11/​6 frá­köst, Ragn­ar Ag­ust Nathana­els­son 5/​13 frá­köst, Daní­el Sig­mar Kristjáns­son 4/​5 frá­köst, Eg­ill Þór Friðriks­son 3.

Frá­köst: 37 í vörn, 21 í sókn.

Fjöln­ir: Sig­valdi Eggerts­son 19/​8 frá­köst, Lew­is Juni­or Diankulu 16/​9 frá­köst, Gunn­ar Ólafs­son 9, William Thomp­son 9/​5 frá­köst, Arnþór Freyr Guðmunds­son 8/​4 frá­köst, Birg­ir Leó Hall­dórs­son 5, Al­st­on Harris 4/​4 frá­köst, Sæþór Elm­ar Kristjáns­son 3, Guðlaug­ur Heiðar Davíðsson 3.

Frá­köst: 21 í vörn, 13 í sókn.

Dóm­ar­ar: Jakob Árni Ísleifs­son, Stefán Krist­ins­son, Dom­inik Ziel­inski.

Áhorf­end­ur: 140

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
26.03 Þór Ak. : Keflavík
26.03 Haukar : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
12.03 Valur : Njarðvík
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
26.03 Þór Ak. : Keflavík
26.03 Haukar : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
12.03 Valur : Njarðvík
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
urslit.net
Fleira áhugavert