Oklahoma fyrsta liðið í átta liða úrslit

Chet Holmgren skýtur að körfu Memphis í kvöld.
Chet Holmgren skýtur að körfu Memphis í kvöld. AFP/Justin Ford

Okla­homa City Thund­er varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úr­slit­um NBA-deild­ar­inn­ar í körfu­bolta.

Vann liðið 117:115 útisig­ur á Memp­his Grizzlies og tryggði sér í leiðinni 4:0-sig­ur í ein­víg­inu. Okla­homa vann fyrsta leik með 50 stig­um en leik­irn­ir urðu jafn­ari sem eft­ir leið á, en Memp­his náði ekki að knýja fram sig­ur.

Shai Gil­geous-Al­ex­and­er var stiga­hæst­ur hjá Okla­homa með 38 stig. Jalen Williams gerði 23 stig. Scotty Pipp­en yngri skoraði 30 stig og tók ell­efu frá­köst fyr­ir Memp­his.

Okla­homa mæt­ir annað hvort Den­ver Nug­gets eða Los Ang­eles Clip­p­ers í átta liða úr­slit­um. Þar er staðan 2:1 fyr­ir Clip­p­ers.

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
26.03 Þór Ak. : Keflavík
26.03 Haukar : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
12.03 Valur : Njarðvík
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
26.03 Þór Ak. : Keflavík
26.03 Haukar : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
12.03 Valur : Njarðvík
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
urslit.net
Fleira áhugavert