Skiptir um skóla vestanhafs

Almar Orri Atlason er kominn til Flórída.
Almar Orri Atlason er kominn til Flórída. Ljósmynd/FIBA

Hinn efni­legi Alm­ar Orri Atla­son hef­ur ákveðið að skipta um há­skóla í Banda­ríkj­un­um og ganga í raðir Miami-há­skól­ans frá Bra­dley í Ill­in­o­is.

Alm­ar, sem er tví­tug­ur, er upp­al­inn hjá KR en hef­ur und­an­far­in ár leikið í Banda­ríkj­un­um. Hann hef­ur verið í stóru hlut­verki í yngri landsliðum Íslands und­an­far­in ár og verið í æf­inga­hópi A-landsliðsins.

Leikmaður­inn mun leika fyr­ir Miami Red­Hawks, skólalið nýja skól­ans, en það leik­ur í Mið-Am­er­íku­hluta há­skóla­bolt­ans.

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
26.03 Þór Ak. : Keflavík
26.03 Haukar : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
12.03 Valur : Njarðvík
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
26.03 Þór Ak. : Keflavík
26.03 Haukar : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
12.03 Valur : Njarðvík
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
urslit.net
Fleira áhugavert