Mun ráðast af metnaði og innviðum félagsins

Álftnesingar eiga í hörkurimmu við Tindastól.
Álftnesingar eiga í hörkurimmu við Tindastól. mbl.is/Eyþór

Það hef­ur verið áhuga­vert að fylgj­ast með körfu­boltaliði Álfta­ness að und­an­förnu.

Álft­nes­ing­ar birt­ust í fyrsta sinn í úr­vals­deild karla á síðasta tíma­bili, und­ir stjórn heima­manns­ins Kjart­ans Atla Kjart­ans­son­ar.

Liðið fékk strax öfl­ug­an styrk í reynslu­bolt­un­um Hauki Helga Páls­syni og Herði Axel Vil­hjálms­syni og fór létt með að halda sér í deild­inni í fyrstu til­raun.

er Álfta­nes komið skref­inu lengra og veit­ir sig­ur­strang­legu liði Tinda­stóls gríðarlega harða keppni í undanúr­slit­un­um um Íslands­meist­ara­titil­inn.

Er Álfta­nes komið til að vera í bar­átt­unni um titl­ana í ís­lensk­um körfu­bolta eða er þetta stund­argam­an sem síðan fjar­ar út þegar fram líða stund­ir?

Það mun ráðast af metnaði og innviðum fé­lags­ins. Upp­bygg­ingu yngri flokka, stofn­un stúlkna- og kvennaliða og svo fram­veg­is.

Bakvörður­inn í heild sinni er í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
13.05 Haukar 92:91 Njarðvík
10.05 Njarðvík 94:78 Haukar
07.05 Haukar 93:95 Njarðvík
04.05 Njarðvík 72:90 Haukar
01.05 Haukar 86:79 Njarðvík
27.04 Njarðvík 101:89 Keflavík
26.04 Haukar 79:64 Valur
23.04 Keflavík 73:76 Njarðvík
22.04 Valur 80:82 Haukar
19.04 Haukar 101:66 Valur
19.04 Njarðvík 95:80 Keflavík
13.04 Valur 75:70 Þór Ak.
09.04 Þór Ak. 72:60 Valur
05.04 Valur 102:75 Þór Ak.
01.04 Þór Ak. 86:92 Valur
26.03 Haukar 94:68 Njarðvík
26.03 Þór Ak. 88:90 Keflavík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
12.03 Valur 80:90 Njarðvík
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
urslit.net
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert