Hamar/Þór tekur sæti í úrvalsdeild

Hamar/Þór leikur áfram í úrvalsdeildinni á næsta tímabili.
Hamar/Þór leikur áfram í úrvalsdeildinni á næsta tímabili. mbl.is/Karítas

Ham­ar/Þ​ór mun leika áfram í úr­vals­deild kvenna í körfuknatt­leik á næsta tíma­bili þrátt fyr­ir að hafa tapað í um­spili gegn KR og fallið þannig niður í 1. deild í vor.

Í til­kynn­ingu á Face­book-síðu Ham­ars/Þ​órs seg­ir að KKÍ hafi boðið liðinu sætið eft­ir að ljóst var að Þór á Ak­ur­eyri myndi draga lið sitt úr keppni í úr­vals­deild­inni og skrá liðið þess í stað til leiks í 1. deild á næsta tíma­bili.

Ham­ar/Þ​ór hef­ur ákveðið að þekkj­ast boðið og leik­ur liðið því annað tíma­bilið í röð á meðal þeirra bestu.

„Stjórn fé­lags­ins hef­ur rætt boðið og rætt við leik­menn og niðurstaða stjórn­ar var sú að þiggja boðið og vera með lið í Bón­us­deild­inni á kom­andi tíma­bili. Þetta er ánægju­leg niðurstaða fyr­ir Ham­ar-Þór en um leið mik­il áskor­un fyr­ir ungt lið í upp­bygg­ing­ar­starfi.

Er það von allra sem að liðinu standa að Sunn­lend­ing­ar all­ir séu sátt­ir við niður­stöðuna og styðji liðið og starfið í bar­átt­unni framund­an líkt og hingað til,“ sagði meðal ann­ars í til­kynn­ing­unni.

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
13.05 Haukar 92:91 Njarðvík
10.05 Njarðvík 94:78 Haukar
07.05 Haukar 93:95 Njarðvík
04.05 Njarðvík 72:90 Haukar
01.05 Haukar 86:79 Njarðvík
27.04 Njarðvík 101:89 Keflavík
26.04 Haukar 79:64 Valur
23.04 Keflavík 73:76 Njarðvík
22.04 Valur 80:82 Haukar
19.04 Haukar 101:66 Valur
19.04 Njarðvík 95:80 Keflavík
13.04 Valur 75:70 Þór Ak.
09.04 Þór Ak. 72:60 Valur
05.04 Valur 102:75 Þór Ak.
01.04 Þór Ak. 86:92 Valur
26.03 Haukar 94:68 Njarðvík
26.03 Þór Ak. 88:90 Keflavík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
12.03 Valur 80:90 Njarðvík
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
13.05 Haukar 92:91 Njarðvík
10.05 Njarðvík 94:78 Haukar
07.05 Haukar 93:95 Njarðvík
04.05 Njarðvík 72:90 Haukar
01.05 Haukar 86:79 Njarðvík
27.04 Njarðvík 101:89 Keflavík
26.04 Haukar 79:64 Valur
23.04 Keflavík 73:76 Njarðvík
22.04 Valur 80:82 Haukar
19.04 Haukar 101:66 Valur
19.04 Njarðvík 95:80 Keflavík
13.04 Valur 75:70 Þór Ak.
09.04 Þór Ak. 72:60 Valur
05.04 Valur 102:75 Þór Ak.
01.04 Þór Ak. 86:92 Valur
26.03 Haukar 94:68 Njarðvík
26.03 Þór Ak. 88:90 Keflavík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
12.03 Valur 80:90 Njarðvík
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
urslit.net
Fleira áhugavert