Sigurlaug Eva semur við Þór

Sigurlaug Eva mun spila fyrir Þór á komandi tímabili.
Sigurlaug Eva mun spila fyrir Þór á komandi tímabili. Ljósmynd/Þór

Þór Ak­ur­eyri hef­ur samið við Sig­ur­laugu Evu Jón­as­dótt­ur fyr­ir kom­andi átök í fyrstu deild kvenna í körfu­bolta.

Sig­ur­laug, sem er 15 ára, er upp­al­in hjá Kefla­vík og spil­ar sem bakvörður. Hún spilaði sinn fyrsta leik fyr­ir meist­ara­flokk Kefla­vík­ur á síðasta tíma­bili en hún spilaði sautján leiki með B liði Kefla­vík­ur í fyrstu deild­inni á síðasta tíma­bili.

Þar skilaði hún 10 stig­um og 3 frá­köst­um að meðaltali í leik. Þá var hún hluti af 15 ára landsliði Íslands á síðasta ári.

Nú hef­ur þessi efni­lega körfu­bolta­kona fært sig norður um heiðar og verður gam­an að fylgj­ast með henni í bún­ingi Þórs á næstu árum.

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
13.05 Haukar 92:91 Njarðvík
10.05 Njarðvík 94:78 Haukar
07.05 Haukar 93:95 Njarðvík
04.05 Njarðvík 72:90 Haukar
01.05 Haukar 86:79 Njarðvík
27.04 Njarðvík 101:89 Keflavík
26.04 Haukar 79:64 Valur
23.04 Keflavík 73:76 Njarðvík
22.04 Valur 80:82 Haukar
19.04 Haukar 101:66 Valur
19.04 Njarðvík 95:80 Keflavík
13.04 Valur 75:70 Þór Ak.
09.04 Þór Ak. 72:60 Valur
05.04 Valur 102:75 Þór Ak.
01.04 Þór Ak. 86:92 Valur
26.03 Haukar 94:68 Njarðvík
26.03 Þór Ak. 88:90 Keflavík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
12.03 Valur 80:90 Njarðvík
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
13.05 Haukar 92:91 Njarðvík
10.05 Njarðvík 94:78 Haukar
07.05 Haukar 93:95 Njarðvík
04.05 Njarðvík 72:90 Haukar
01.05 Haukar 86:79 Njarðvík
27.04 Njarðvík 101:89 Keflavík
26.04 Haukar 79:64 Valur
23.04 Keflavík 73:76 Njarðvík
22.04 Valur 80:82 Haukar
19.04 Haukar 101:66 Valur
19.04 Njarðvík 95:80 Keflavík
13.04 Valur 75:70 Þór Ak.
09.04 Þór Ak. 72:60 Valur
05.04 Valur 102:75 Þór Ak.
01.04 Þór Ak. 86:92 Valur
26.03 Haukar 94:68 Njarðvík
26.03 Þór Ak. 88:90 Keflavík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
12.03 Valur 80:90 Njarðvík
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
urslit.net
Fleira áhugavert