Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig

Frosti Valgarðsson og Daníel Sigmar Kristjánsson í leik Ármanns og …
Frosti Valgarðsson og Daníel Sigmar Kristjánsson í leik Ármanns og Hamars í síðasta mánuði. mbl.is/Karítas

Ármann, sem leik­ur sem nýliði í úr­vals­deild karla í körfuknatt­leik á kom­andi tíma­bili, hef­ur samið við Frosta Val­g­arðsson um að leika með liðinu. Frosti kem­ur frá upp­eld­is­fé­lagi sínu, Hauk­um.

Hann hef­ur hins veg­ar leikið með Ármanni frá því í des­em­ber 2023 er Frosti gekk til liðs við fé­lagið á venslasamn­ingi frá Hauk­um. Nú geng­ur hann al­farið til liðs við Ármann á eins árs samn­ingi.

Fé­lagið hef­ur verið dug­legt að semja við leik­menn und­an­farn­ar vik­ur og sam­kvæmt til­kynn­ingu er frek­ari fregna að vænta af leik­manna­mál­um á næstu dög­um.

„Ármann ætl­ar sér að halda áfram að gefa ung­um leik­mönn­um tæki­færi til að blómstra og fá hlut­verk í öfl­ugri um­gjörð fé­lags­ins. Frosti pass­ar full­kom­lega inní þá sýn fé­lags­ins og er hon­um ætlað stórt hlut­verk í okk­ar upp­bygg­ingu,“ sagði meðal ann­ars í til­kynn­ingu fé­lags­ins.

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
13.05 Haukar 92:91 Njarðvík
10.05 Njarðvík 94:78 Haukar
07.05 Haukar 93:95 Njarðvík
04.05 Njarðvík 72:90 Haukar
01.05 Haukar 86:79 Njarðvík
27.04 Njarðvík 101:89 Keflavík
26.04 Haukar 79:64 Valur
23.04 Keflavík 73:76 Njarðvík
22.04 Valur 80:82 Haukar
19.04 Haukar 101:66 Valur
19.04 Njarðvík 95:80 Keflavík
13.04 Valur 75:70 Þór Ak.
09.04 Þór Ak. 72:60 Valur
05.04 Valur 102:75 Þór Ak.
01.04 Þór Ak. 86:92 Valur
26.03 Haukar 94:68 Njarðvík
26.03 Þór Ak. 88:90 Keflavík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
12.03 Valur 80:90 Njarðvík
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
13.05 Haukar 92:91 Njarðvík
10.05 Njarðvík 94:78 Haukar
07.05 Haukar 93:95 Njarðvík
04.05 Njarðvík 72:90 Haukar
01.05 Haukar 86:79 Njarðvík
27.04 Njarðvík 101:89 Keflavík
26.04 Haukar 79:64 Valur
23.04 Keflavík 73:76 Njarðvík
22.04 Valur 80:82 Haukar
19.04 Haukar 101:66 Valur
19.04 Njarðvík 95:80 Keflavík
13.04 Valur 75:70 Þór Ak.
09.04 Þór Ak. 72:60 Valur
05.04 Valur 102:75 Þór Ak.
01.04 Þór Ak. 86:92 Valur
26.03 Haukar 94:68 Njarðvík
26.03 Þór Ak. 88:90 Keflavík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
12.03 Valur 80:90 Njarðvík
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
urslit.net
Fleira áhugavert