Fær sæti of­ar­lega yfir bestu upp­lif­an­ir æv­inn­ar

09:00 Li­verpool varð á sunnu­dag Eng­lands­meist­ari 2025 í knatt­spyrnu karla. Það fór vís­ast ekki fram hjá mörg­um. Ég var svo lán­sam­ur að vera viðstadd­ur, með skömm­um fyr­ir­vara, þegar Li­verpool lagði Totten­ham 5:1 og tryggði sér titil­inn í 20 Meira »

Hjart­næm skila­boð Jür­gens Klopps

í gær Þjóðverj­inn Jür­gen Klopp sendi frá sér skila­boð eft­ir að Li­verpool varð Eng­lands­meist­ari karla í knatt­spyrnu í gær.   Meira »

Skemmti­legt svar við stríðni Li­verpool-manns­ins

í gær Richarlison fram­herji Totten­ham og Har­vey Elliott miðjumaður Li­verpool lentu sam­an í leik liðanna í ensku úr­vals­deild­inni í knatt­spyrnu á An­field í gær. Meira »

Helltu kampa­víni yfir Slot sem söng um Klopp

í gær Leik­menn Li­verpool helltu kampa­víni yfir stjór­ann Arne Slot eft­ir að hann söng um for­vera sinn í starfi Jür­gen Klopp.   Meira »

Al­ex­and­er-Arnold neitaði viðtöl­um

í gær Trent Al­ex­and­er-Arnold mætti ekki í viðtöl eft­ir að Li­verpool tryggði sér Eng­lands­meist­ara­titil­inn í knatt­spyrnu með sigri á Totten­ham, 5:1, á An­field í gær. Meira »

Mögnuð stund á An­field (mynd­skeið)

í gær Leik­menn, þjálf­ar­ar og starfs­menn Li­verpool sungu You'll Never Walk Alone ásamt stuðnings­mönn­um sín­um eft­ir að hafa tryggt sér Eng­lands­meist­ara­titil karla í knatt­spyrnu á sín­um heima­velli An­field í gær. Meira »

Salah: Líttu á töl­urn­ar

í gær Mohamed Salah er ánægður með knatt­spyrn­u­stjóra sinn Arne Slot en þeir urðu sam­an Eng­lands­meist­ar­ar með Li­verpool í gær.   Meira »

Tryllt­ur fögnuður Li­verpool-manna (mynd­ir)

í fyrra­dag Li­verpool varð Eng­lands­meist­ari karla í knatt­spyrnu eft­ir 5:1-sig­ur gegn Totten­ham á An­field í dag.   Meira »

Tryggðu titil­inn með stæl (mynd­skeið)

í fyrra­dag Li­verpool varð í dag ensk­ur meist­ari í fót­bolta í 20. skipti er liðið vann sann­fær­andi heima­sig­ur á Totten­ham, 5:1.  Meira »

Ekki hægt að toppa þetta

í fyrra­dag Andrew Robert­son, vinstri bakvörður Li­verpool, var ansi kát­ur er hann ræddi við Sky Sports eft­ir að liðið tryggði sér enska meist­ara­titil­inn í fót­bolta með 5:1-stór­sigri á Totten­ham á An­field í dag. Meira »

Li­verpool er Eng­lands­meist­ari

27.4. Li­verpool er ensk­ur meist­ari karla í knatt­spyrnu í 20. skipti eft­ir að hafa sigrað Totten­ham Hot­sp­ur í 34. um­ferð ensku úr­vals­deild­ar­inn­ar á An­field í dag, 5:1. Meira »

Verður Li­verpool meist­ari í dag?

27.4. Mikl­ar lík­ur eru á því að Li­verpool gull­tryggi 20. meist­ara­titil­inn í sögu fé­lags­ins í dag en liðinu næg­ir jafn­tefli gegn Totten­ham á heima­velli í leik sem flautaður verður á klukk­an 15.30. Meira »

Neville um Slot: Með því betra sem við höf­um séð

27.4. Gary Neville, sparkspek­ing­ur og fyrr­ver­andi fyr­irliði Manchester United, hrósaði Arne Slot, knatt­spyrn­u­stjóra karlaliðs Li­verpool, í há­stert. Meira »

Mikið áfall fyr­ir Li­verpool-liðið

25.4. Enski varn­ar­maður­inn James Tar­kowski leik­ur ekki meira með Evert­on á tíma­bil­inu vegna meiðsla.  Meira »

Slot: Trúið þið öllu?

25.4. Úrúg­væski fram­herj­inn Darw­in Núnez hef­ur ekki komið við sögu í síðustu leikj­um Li­verpool. Portú­galski miðil­inn A Bola greindi frá í vik­unni að hugs­an­leg ástæða þess sé að Li­verpool þurfi að greiða Ben­fica háa upp­hæð ef Núnez byrj­ar ann­an leik fyr­ir liðið. Meira »

Von­ast til þess að njóta eft­ir lokaf­lautið

25.4. Arne Slot, knatt­spyrn­u­stjóri Li­verpool, seg­ir liðið átta sig á því að það hafi verk að vinna þegar Totten­ham Hot­sp­ur kem­ur í heim­sókn á An­field í ensku úr­vals­deild­inni á sunnu­dag. Meira »

„Arne Slot treyst­ir ekki liðinu“

24.4. Jamie Carrag­her, fyrr­ver­andi leik­manni Li­verpool og sparkspek­ingi, finnst Arne Slot stjóra Li­verpool ekki treysta liðinu sínu. Meira »

Jafnt í London og Li­verpool næg­ir stig

23.4. Arsenal á nú aðeins töl­fræðilega von um að ná enska meist­ara­titl­in­um í knatt­spyrnu úr hönd­um Li­verpool eft­ir jafn­tefli gegn Crystal Palace á Emira­tes-leik­vang­in­um í London í kvöld, 2:2. Meira »

Li­verpool fær sam­keppni frá Real og City

23.4. Real Madrid, Li­verpool og Manchester City hafa öll mik­inn áhuga á vinstri bakverðinum Mi­los Kerkez og vilja kaupa af Bour­nemouth hann í sum­ar. Meira »

Mjög slæmt fyr­ir Li­verpool-liðið (mynd­skeið)

23.4. Varn­ar­maður­inn James Tar­kowski þurfti að fara meidd­ur af velli er lið hans Evert­on mátti þola tap gegn Manchester City, 2:0, í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta. Meira »
Staðan - England, úrvalsdeild
L U J T Mörk +/- Stig
1 Liverpool 34 25 7 2 80:32 48 82
2 Arsenal 34 18 13 3 63:29 34 67
3 Newcastle 34 19 5 10 65:44 21 62
4 Manch. City 34 18 7 9 66:43 23 61
5 Chelsea 34 17 9 8 59:40 19 60
6 Nottingham F. 33 18 6 9 53:39 14 60
7 Aston Villa 34 16 9 9 54:49 5 57
8 Fulham 34 14 9 11 50:46 4 51
9 Brighton 34 13 12 9 56:55 1 51
10 Bournemouth 34 13 11 10 53:41 12 50
11 Brentford 33 13 7 13 56:50 6 46
12 Crystal Palace 34 11 12 11 43:47 -4 45
13 Wolves 34 12 5 17 51:61 -10 41
14 Manch. Utd 34 10 9 15 39:47 -8 39
15 Everton 34 8 14 12 34:41 -7 38
16 Tottenham 34 11 4 19 62:56 6 37
17 West Ham 34 9 9 16 39:58 -19 36
18 Ipswich 34 4 9 21 33:74 -41 21
19 Leicester 34 4 6 24 27:76 -49 18
20 Southampton 34 2 5 27 25:80 -55 11
Næstu leikir Liverpool
04.05 Chelsea : Liverpool Sjá síðustu úrslít þessara liða
11.05 Liverpool : Arsenal Sjá síðustu úrslít þessara liða
19.05 Brighton : Liverpool Sjá síðustu úrslít þessara liða
25.05 Liverpool : Crystal Palace Sjá síðustu úrslít þessara liða
Úrslit í leikjum Liverpool
17.08 Ipswich 0:2 Liverpool
25.08 Liverpool 2:0 Brentford
01.09 Manch. Utd 0:3 Liverpool
14.09 Liverpool 0:1 Nottingham F.
21.09 Liverpool 3:0 Bournemouth
28.09 Wolves 1:2 Liverpool
05.10 Crystal Palace 0:1 Liverpool
20.10 Liverpool 2:1 Chelsea
27.10 Arsenal 2:2 Liverpool
02.11 Liverpool 2:1 Brighton
09.11 Liverpool 2:0 Aston Villa
24.11 Southampton 2:3 Liverpool
01.12 Liverpool 2:0 Manch. City
04.12 Newcastle 3:3 Liverpool
14.12 Liverpool 2:2 Fulham
22.12 Tottenham 3:6 Liverpool
26.12 Liverpool 3:1 Leicester
29.12 West Ham 0:5 Liverpool
05.01 Liverpool 2:2 Manch. Utd
14.01 Nottingham F. 1:1 Liverpool
18.01 Brentford 0:2 Liverpool
25.01 Liverpool 4:1 Ipswich
01.02 Bournemouth 0:2 Liverpool
12.02 Everton 2:2 Liverpool
16.02 Liverpool 2:1 Wolves
19.02 Aston Villa 2:2 Liverpool
23.02 Manch. City 0:2 Liverpool
26.02 Liverpool 2:0 Newcastle
08.03 Liverpool 3:1 Southampton
02.04 Liverpool 1:0 Everton
06.04 Fulham 3:2 Liverpool
13.04 Liverpool 2:1 West Ham
20.04 Leicester 0:1 Liverpool
27.04 Liverpool 5:1 Tottenham