Bournemouth

Mar­grét Lára: Hvar væri United án hans

í gær Mar­grét Lára Viðars­dótt­ir hrósaði Bruno Fern­and­es, fyr­irliða enska knatt­spyrnuliðsins Manchester United, í há­stert eft­ir jafn­tefli liðsins gegn Bourn­meouth, 1:1, í ensku úr­vals­deild­inni í Bour­nemouth í gær. Meira »

United skoraði í blá­lok­in (mynd­skeið)

í fyrra­dag Rasmus Höj­lund tryggði Manchester United eitt stig er hann skoraði jöfn­un­ar­mark Manchester United í 1:1-jafn­tefli á úti­velli gegn Bour­nemouth í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta í dag. Meira »

United jafnaði í blá­lok­in

27.4. Bour­nemouth og Manchester United skildu jöfn, 1:1, í 34. um­ferð ensku úr­vals­deild­ar­inn­ar á suður­strönd­inni í dag.   Meira »

Li­verpool fær sam­keppni frá Real og City

23.4. Real Madrid, Li­verpool og Manchester City hafa öll mik­inn áhuga á vinstri bakverðinum Mi­los Kerkez og vilja kaupa af Bour­nemouth hann í sum­ar. Meira »

Rautt spjald og vafa­sam­ir dóm­ar (mynd­skeið)

19.4. Crystal Palace og Bour­nemouth gerðu í dag marka­laust jafn­tefli í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta.  Meira »

Vilja bjóða stjór­an­um nýj­an samn­ing

16.4. Enska knatt­spyrnu­fé­lagið Bour­nemouth vill bjóða stjóra karlaliðsins Andoni Ira­ola nýj­an samn­ing.   Meira »

Sig­ur­mark eft­ir 53 sek­únd­ur (mynd­skeið)

14.4. Bour­nemouth er komið í sjö­unda sæti ensku úr­vals­deild­ar­inn­ar í fót­bolta eft­ir sig­ur gegn Ful­ham í 32. um­ferð deild­ar­inn­ar í Bour­nemouth í kvöld. Meira »

Semenyo hetja Bour­nemouth

14.4. Antoine Semenyo reynd­ist hetja Bour­nemouth þegar liðið tók á móti Ful­ham í 32. um­ferð ensku úr­vals­deild­ar­inn­ar í fót­bolta í Bour­nemouth í kvöld. Meira »

Tíma­bilið búið hjá miðju­mann­in­um

9.4. Skot­inn Ryan Christie leik­ur ekki meira með enska úr­vals­deild­arliðinu Bour­nemouth á leiktíðinni vegna meiðsla.  Meira »

Fjög­urra marka jafn­tefli í London (mynd­skeið)

5.4. West Ham og Bour­nemouth gerðu 2:2-jafn­tefli í London í ensku úr­vals­deild karla í knatt­spyrnu í dag.  Meira »

Nýliðarn­ir gef­ast ekki upp (mynd­skeið)

3.4. Nath­an Broa­dhead og Liam Delap voru á skot­skón­um þegar Ipswich Town vann kær­kom­inn sig­ur á Bour­nemouth, 2:1, í ensku úr­vals­deild­inni í knatt­spyrnu í gær­kvöldi. Meira »

Vilja yfir sjö millj­arða fyr­ir bakvörðinn

1.4. Enska knatt­spyrnu­fé­lagið Bour­nemouth vill yfir sjö millj­arða ís­lenskra króna fyr­ir ung­verska bakvörðinn Mi­los Kerkez.   Meira »

Fjar­vera hjá Haaland?

31.3. Norski knatt­spyrnumaður­inn Erl­ing Haaland fór meidd­ur af velli í gær þegar Manchester City vann Bour­nemouth, 2:1, í átta liða úr­slit­um ensku bik­ar­keppn­inn­ar. Meira »

Óvænt­ur leikmaður gjör­breytti leik City

30.3. Hinn tví­tugi gamli Nico O'Reilly lagði upp bæði mörk Manchester City þegar liðið komst í undanúr­slit enska bik­ars­ins eft­ir sig­ur á Bour­nemouth, 2:1, í Bour­nemouth í dag. Meira »

Spil­ar ekki um helg­ina

28.3. Spán­verj­inn Rodri, besti knatt­spyrnumaður heims árið 2024, spil­ar ekki með Manchester City gegn Bour­nemouth í ensku bik­ar­keppn­inni á sunnu­dag­inn þó hann sé far­inn að æfa af full­um krafti með liðinu á ný. Meira »

„Ég er ekki skakk­ur, ég fædd­ist bara svona!“

25.3. Dean Huij­sen, miðvörður Bour­nemouth og spænska landsliðsins í knatt­spyrnu, hafn­ar því al­farið að hann reyki maríjú­ana. Fas Huij­sen og út­lit sé ein­fald­lega af­slappað. Meira »

Auka leik­ur í bann fyr­ir ber­serks­gang­inn

21.3. Bras­il­íski knatt­spyrnumaður­inn Mat­heus Cunha, sókn­ar­maður Wol­ves, hef­ur verið úr­sk­urðaður í fjög­urra leikja bann eft­ir að hann missti stjórn á skapi sínu og fékk beint rautt spjald í leik gegn Bour­nemouth í ensku bik­ar­keppn­inni í byrj­un mánaðar­ins. Meira »

Óstöðvandi á úti­velli (mynd­skeið)

15.3. Brent­ford lagði Bour­nemouth að velli, 2:1, í 29. um­ferð ensku úr­vals­deild­ar­inn­ar í dag.   Meira »

Magnaður sig­ur Brent­ford á suður­strönd­inni

15.3. Brent­ford gerði góða ferð á suður­strönd­ina er liðið lagði Bour­nemouth að velli, 2:1, í ensku úr­vals­deild karla í knatt­spyrnu í dag. Meira »

Fjög­urra marka fjör í Lund­ún­um (mynd­skeið)

9.3. Fyr­irliðinn Son Heung-Min tryggði Totten­ham Hot­sp­ur eitt stig þegar hann fékk víta­spyrnu og skoraði sjálf­ur úr henni í jafn­tefli gegn Bour­nemouth, 2:2, í ensku úr­vals­deild­inni í knatt­spyrnu í dag. Meira »
Staðan - England, úrvalsdeild
L U J T Mörk +/- Stig
1 Liverpool 34 25 7 2 80:32 48 82
2 Arsenal 34 18 13 3 63:29 34 67
3 Newcastle 34 19 5 10 65:44 21 62
4 Manch. City 34 18 7 9 66:43 23 61
5 Chelsea 34 17 9 8 59:40 19 60
6 Nottingham F. 33 18 6 9 53:39 14 60
7 Aston Villa 34 16 9 9 54:49 5 57
8 Fulham 34 14 9 11 50:46 4 51
9 Brighton 34 13 12 9 56:55 1 51
10 Bournemouth 34 13 11 10 53:41 12 50
11 Brentford 33 13 7 13 56:50 6 46
12 Crystal Palace 34 11 12 11 43:47 -4 45
13 Wolves 34 12 5 17 51:61 -10 41
14 Manch. Utd 34 10 9 15 39:47 -8 39
15 Everton 34 8 14 12 34:41 -7 38
16 Tottenham 34 11 4 19 62:56 6 37
17 West Ham 34 9 9 16 39:58 -19 36
18 Ipswich 34 4 9 21 33:74 -41 21
19 Leicester 34 4 6 24 27:76 -49 18
20 Southampton 34 2 5 27 25:80 -55 11
Næstu leikir Bournemouth
03.05 Arsenal : Bournemouth Sjá síðustu úrslít þessara liða
10.05 Bournemouth : Aston Villa Sjá síðustu úrslít þessara liða
18.05 Manch. City : Bournemouth Sjá síðustu úrslít þessara liða
25.05 Bournemouth : Leicester Sjá síðustu úrslít þessara liða
Úrslit í leikjum Bournemouth
17.08 Nottingham F. 1:1 Bournemouth
25.08 Bournemouth 1:1 Newcastle
31.08 Everton 2:3 Bournemouth
14.09 Bournemouth 0:1 Chelsea
21.09 Liverpool 3:0 Bournemouth
30.09 Bournemouth 3:1 Southampton
05.10 Leicester 1:0 Bournemouth
19.10 Bournemouth 2:0 Arsenal
26.10 Aston Villa 1:1 Bournemouth
02.11 Bournemouth 2:1 Manch. City
09.11 Brentford 3:2 Bournemouth
23.11 Bournemouth 1:2 Brighton
30.11 Wolves 2:4 Bournemouth
05.12 Bournemouth 1:0 Tottenham
08.12 Ipswich 1:2 Bournemouth
16.12 Bournemouth 1:1 West Ham
22.12 Manch. Utd 0:3 Bournemouth
26.12 Bournemouth 0:0 Crystal Palace
29.12 Fulham 2:2 Bournemouth
04.01 Bournemouth 1:0 Everton
14.01 Chelsea 2:2 Bournemouth
18.01 Newcastle 1:4 Bournemouth
25.01 Bournemouth 5:0 Nottingham F.
01.02 Bournemouth 0:2 Liverpool
15.02 Southampton 1:3 Bournemouth
22.02 Bournemouth 0:1 Wolves
25.02 Brighton 2:1 Bournemouth
09.03 Tottenham 2:2 Bournemouth
15.03 Bournemouth 1:2 Brentford
02.04 Bournemouth 1:2 Ipswich
05.04 West Ham 2:2 Bournemouth
14.04 Bournemouth 1:0 Fulham
19.04 Crystal Palace 0:0 Bournemouth
27.04 Bournemouth 1:1 Manch. Utd