Töl­fræði sem Arsenal-menn vilja ekki sjá

26.4. Arsenal hef­ur gengið erfiðlega að halda í for­ystu í ensku úr­vals­deild karla í knatt­spyrnu á tíma­bil­inu.   Meira »

Arteta vildi ekk­ert gefa upp

24.4. Mikel Arteta, knatt­spyrn­u­stjóri Arsenal, vildi ekk­ert gefa upp um hvað amaði að Mikel Mer­ino og Ben White, en hvor­ug­ur var í leik­manna­hópn­um þegar liðið gerði jafn­tefli við Crystal Palace, 2:2, í ensku úr­vals­deild­inni í gær­kvöldi. Meira »

Stór­brot­in mörk Palace gegn Arsenal (mynd­skeið)

23.4. Eb­erechi Eze og Jean-Phil­ippe Mateta skoruðu báðir stór­glæsi­leg mörk fyr­ir Crystal Palace þegar liðið gerði jafn­tefli við Arsenal, 2:2, á úti­velli í ensku úr­vals­deild­inni í knatt­spyrnu í kvöld. Meira »

Jafnt í London og Li­verpool næg­ir stig

23.4. Arsenal á nú aðeins töl­fræðilega von um að ná enska meist­ara­titl­in­um í knatt­spyrnu úr hönd­um Li­verpool eft­ir jafn­tefli gegn Crystal Palace á Emira­tes-leik­vang­in­um í London í kvöld, 2:2. Meira »

Völl­ur­inn: Harður dóm­ur að gefa rautt

23.4. Mar­grét Lára Viðars­dótt­ir og Kjart­an Henry Finn­boga­son voru sam­mála um það í Vell­in­um á Sím­an­um Sport á páska­dag að beint rautt spjald sem Leif Dav­is fékk fyr­ir brot á Bukayo Saka í 4:0-sigri Arsenal á Ipswich í ensku úr­vals­deild­inni hafi verið harður dóm­ur. Meira »

Góðar frétt­ir fyr­ir Arsenal

21.4. Bukayo Saka, enski landsliðsmaður­inn hjá Arsenal, er ekki al­var­lega meidd­ur eft­ir að hann varð fyr­ir ljótri tæk­lingu í leik liðsins við Ipswich í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta í gær. Meira »

Fékk beint rautt fyr­ir ljóta tæk­lingu (mynd­skeið)

20.4. Leif Dav­is í liði Ipswich fékk beint rautt spjald í fyrri hálfleik í tapi liðsins fyr­ir Arsenal, 4:0, í ensku úr­vals­deild­inni í knatt­spyrnu á Portman Road í Ipswich í dag. Meira »

Arsenal fór illa með Ipswich

20.4. Arsenal vann góðan útisig­ur á Ipswich, 4:0, í 33. um­ferð ensku úr­vals­deild­ar karla í knatt­spyrnu á Portman Road í Ipswich í dag. Meira »

Þurfa að sýna bæði vilja og gæði

20.4. Mikel Arteta, knatt­spyrn­u­stjóri Arsenal, seg­ir lið sitt þurfa að ein­beita sér að deild­inni og þar þurfi það að sýna stöðug­leika, vilja og gæði. Meira »

Evr­ópuóðir Eng­lend­ing­ar

20.4. Sig­ur Arsenal á Real Madrid tryggði fimmta sæti Eng­lands í Meist­ara­deild Evr­ópu að ári. Með sigr­in­um varð ljóst að enska knatt­spyrnu­sam­bandið verður eitt tveggja stiga­hæstu knatt­spyrnu­sam­banda Evr­ópu á keppn­is­tíma­bil­inu sem trygg­ir auka sæti í Meist­ara­deild Evr­ópu að ári. Meira »

Leikmaður Arsenal í bann

17.4. Miðjumaður­inn Thom­as Par­t­ey mun missa af fyrri leik Arsenal gegn Par­ís SG í undanúr­slit­um Meist­ara­deild­ar Evr­ópu í knatt­spyrnu vegna leik­banns. Meira »

„Væri ekki hér án hans“

17.4. Mikel Arteta stýrði Arsenal til sann­fær­andi sig­urs, 5:1 sam­an­lagt, gegn Real Madrid í átta liða úr­slit­um Meist­ara­deild­ar karla í knatt­spyrnu. Meira »

Fóru með Arsenal til Madri­dar

16.4. Knatt­spyrnu­menn­irn­ir Ben White og Thom­as Par­t­ey fóru með Arsenal til Madri­dar fyr­ir seinni leik liðsins í átta liða úr­slit­um Meist­ara­deild­ar Evr­ópu. Meira »

Eiður Smári: Of lítið, of seint fyr­ir Arsenal

15.4. Arsenal gerði tólfta jafn­teflið sitt í ensku úr­vals­deild­inni í knatt­spyrnu á tíma­bil­inu þegar liðið mætti Brent­ford á heima­velli á laug­ar­dag. Meira »

„Hann hefði getað fót­brotið mig“

13.4. Gabriel Mart­inelli, leikmaður Arsenal, varð fyr­ir ansi slæmri tæk­lingu frá fyr­irliða Brent­ford, Christian Norga­ard, í leik liðanna í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta í gær en leikn­um lauk með jafn­tefli. Meira »

Skemmti­legt mark Arsenal (mynd­skeið)

12.4. Arsenal og Brent­ford gerðu jan­f­tefli, 1:1, í ensku úr­vals­deild karla í knatt­spyrnu á Emira­tes-leik­vang­in­um í Lund­ún­um í dag. Meira »

Enn eitt jafn­teflið hjá Arsenal

12.4. Arsenal tók á móti Brent­ford í 32. um­ferð Ensku úr­vals­deild­ar­inn­ar og lauk leikn­um með 1:1 jafn­tefli.   Meira »

Tryggðu Englandi fimmta sætið

9.4. Með stór­sigri sín­um á Evr­ópu­meist­ur­um Real Madrid í gær­kvöld, 3:0, tryggði Arsenal ensk­um fé­lög­um viðbót­ar­sæti í Meist­ara­deild karla í fót­bolta á næsta keppn­is­tíma­bili. Meira »

18 ár síðan liðin mætt­ust síðast

8.4. Arsenal tek­ur á móti Evr­ópu­meist­ur­um Real Madrid í fyrri leik liðanna í átta liða úr­slit­um Meist­ara­deild­ar karla í knatt­spyrnu á Emira­tes-leik­vang­in­um í Lund­ún­um klukk­an 19 í kvöld. Meira »

Fyrr­ver­andi leikmaður Li­verpool vaknaði við hand­sprengju

8.4. Knatt­spyrnumaður­inn fyrr­ver­andi Yossi Benayoun, sem lék með West Ham, Li­verpool, Chel­sea, Arsenal og QPR á Englandi, lenti í óskemmti­legri lífs­reynslu í vik­unni. Meira »
Staðan - England, úrvalsdeild
L U J T Mörk +/- Stig
1 Liverpool 34 25 7 2 80:32 48 82
2 Arsenal 34 18 13 3 63:29 34 67
3 Newcastle 34 19 5 10 65:44 21 62
4 Manch. City 34 18 7 9 66:43 23 61
5 Chelsea 34 17 9 8 59:40 19 60
6 Nottingham F. 33 18 6 9 53:39 14 60
7 Aston Villa 34 16 9 9 54:49 5 57
8 Fulham 34 14 9 11 50:46 4 51
9 Brighton 34 13 12 9 56:55 1 51
10 Bournemouth 34 13 11 10 53:41 12 50
11 Brentford 33 13 7 13 56:50 6 46
12 Crystal Palace 34 11 12 11 43:47 -4 45
13 Wolves 34 12 5 17 51:61 -10 41
14 Manch. Utd 34 10 9 15 39:47 -8 39
15 Everton 34 8 14 12 34:41 -7 38
16 Tottenham 34 11 4 19 62:56 6 37
17 West Ham 34 9 9 16 39:58 -19 36
18 Ipswich 34 4 9 21 33:74 -41 21
19 Leicester 34 4 6 24 27:76 -49 18
20 Southampton 34 2 5 27 25:80 -55 11
Næstu leikir Arsenal
03.05 Arsenal : Bournemouth Sjá síðustu úrslít þessara liða
11.05 Liverpool : Arsenal Sjá síðustu úrslít þessara liða
18.05 Arsenal : Newcastle Sjá síðustu úrslít þessara liða
25.05 Southampton : Arsenal Sjá síðustu úrslít þessara liða
Úrslit í leikjum Arsenal
17.08 Arsenal 2:0 Wolves
24.08 Aston Villa 0:2 Arsenal
31.08 Arsenal 1:1 Brighton
15.09 Tottenham 0:1 Arsenal
22.09 Manch. City 2:2 Arsenal
28.09 Arsenal 4:2 Leicester
05.10 Arsenal 3:1 Southampton
19.10 Bournemouth 2:0 Arsenal
27.10 Arsenal 2:2 Liverpool
02.11 Newcastle 1:0 Arsenal
10.11 Chelsea 1:1 Arsenal
23.11 Arsenal 3:0 Nottingham F.
30.11 West Ham 2:5 Arsenal
04.12 Arsenal 2:0 Manch. Utd
08.12 Fulham 1:1 Arsenal
14.12 Arsenal 0:0 Everton
21.12 Crystal Palace 1:5 Arsenal
27.12 Arsenal 1:0 Ipswich
01.01 Brentford 1:3 Arsenal
04.01 Brighton 1:1 Arsenal
15.01 Arsenal 2:1 Tottenham
18.01 Arsenal 2:2 Aston Villa
25.01 Wolves 0:1 Arsenal
02.02 Arsenal 5:1 Manch. City
15.02 Leicester 0:2 Arsenal
22.02 Arsenal 0:1 West Ham
26.02 Nottingham F. 0:0 Arsenal
09.03 Manch. Utd 1:1 Arsenal
16.03 Arsenal 1:0 Chelsea
01.04 Arsenal 2:1 Fulham
05.04 Everton 1:1 Arsenal
12.04 Arsenal 1:1 Brentford
20.04 Ipswich 0:4 Arsenal
23.04 Arsenal 2:2 Crystal Palace