Newcastle

Þrjú mörk, rautt spjald og fall (mynd­skeið)

26.4. Newcastle vann Ipswich, 3:0, í viðburðarík­um leik í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta. Var nóg að gera hjá mynd­bands­dómur­um, rautt spjald fór á loft og Ipswich féll í leiks­lok. Meira »

Ipswich end­an­lega fallið eft­ir skell

26.4. Ipswich er fallið úr ensku úr­vals­deild­inni eft­ir skell gegn Newcastle, 3:0, á úti­velli í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta í dag. Meira »

Howe bljúg­ur eft­ir veik­ind­in

25.4. Eddie Howe, knatt­spyrn­u­stjóri Newcastle United, viður­kenn­ir að það hafi tekið veru­lega á að glíma við slæma lungna­bólgu und­an­farn­ar vik­ur en lít­ur auðmjúk­ur til baka. Meira »

Howe mætt­ur aft­ur eft­ir veik­indi

24.4. Eddie Howe, knatt­spyrn­u­stjóri Newcastle United í ensku úr­vals­deild karla í knatt­spyrnu, er mætt­ur aft­ur á æf­inga­svæði liðsins eft­ir veik­inda­leyfi. Meira »

Verðmiðinn hræðir ekki Li­verpool

20.4. Talið er að Newcastle United vilji fá 120 millj­ón­ir punda fyr­ir sókn­ar­mann sinn Al­ex­and­er Isak en Sví­inn hef­ur verið einn allra öfl­ug­asti sókn­ar­maður ensku úr­vals­deild­ar­inn­ar á tíma­bil­inu. Meira »

Frá­bært að vera reiður

20.4. Ollie Watkins beindi reiði sinni í rétta átt þegar hann skoraði og lagði upp í 4:1 heima­sigri Ast­on Villa á Newcastle í gær.  Meira »

Inn­siglaði sig­ur­inn með glæsi­marki (mynd­skeið)

19.4. Ama­dou On­ana skoraði fal­leg­asta markið er Ast­on Villa vann Newcastle, 4:1, á heima­velli í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta í dag. Meira »

Villa keyrði yfir Newcastle á tíu mín­út­um

19.4. Ast­on Villa vann í dag 4:1-heima­sig­ur á Newcastle í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta. Staðan í hálfleik var 1:1 og skoraði Villa þrjú mörk á tíu mín­útna kafla í seinni hálfleik. Meira »

Marka­veisla í Newcastle (mynd­skeið)

16.4. Newcastle fór illa með Crystal Palace og vann leik liðanna í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta í kvöld með fimm mörk­um gegn engu. Meira »

Newcastle skoraði fimm og upp í þriðja

16.4. Newcastle vann afar sann­fær­andi heima­sig­ur á Crystal Palace, 5:0, í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta í kvöld.  Meira »

Hafnaði Barcelona og Real og fer til Eng­lands

15.4. Spænski knatt­spyrnumaður­inn Ant­onio Cor­dero mun ganga í raðir enska fé­lags­ins Newcastle eft­ir tíma­bilið frá Málaga í heima­land­inu. Meira »

Stjóri Newcastle í veik­inda­leyfi út tíma­bilið?

15.4. Eddie Howe, knatt­spyrn­u­stjóri Newcastle á Englandi, hef­ur verið að glíma við veik­indi und­an­farna daga. Hann var ekki á hliðarlín­unni er liðið sigraði Manchester United í ensku úr­vals­deild­inni á laug­ar­dag vegna lungna­bólgu. Meira »

Mar­grét Lára: Hef litla þol­in­mæði fyr­ir svona send­ing­um

15.4. „Þetta er ekki gott,“ sagði Mar­grét Lára Viðars­dótt­ir í Vell­in­um á Sím­an­um Sport á sunnu­dag þegar rætt var um stór mis­tök Altay Bay­ind­ir í marki Manchester United í 4:1-tapi fyr­ir Newcastle United í ensku úr­vals­deild­inni. Meira »

Stjóri Newcastle með lungna­bólgu

14.4. Eddie Howe, knatt­spyrn­u­stjóri Newcastle United á Englandi, verður ekki á hliðarlín­unni er liðið mæt­ir Crystal Palace á heima­velli og Ast­on Villa á úti­velli í ensku úr­vals­deild­inni vegna veik­inda. Meira »

Í fyrsta sinn í 94 ár

14.4. Newcastle vann Manchester United í báðum leikj­um liðanna í ensku úr­vals­deild karla í knatt­spyrnu í fyrsta sinn í 94 ár.   Meira »

Hrylli­leg mis­tök varn­ar­manna United (mynd­skeið)

13.4. Newcastle vann Manchester United sann­fær­andi, 4:1, í ensku úr­vals­deild karla í knatt­spyrnu í Newcastle í dag.   Meira »

Newcastle niður­lægði United

13.4. Newcastle vann góðan 4:1 sig­ur á liði Manchester United á St James Park í ensku úr­vals­deild­inni í dag. Har­vey Barnes gerði tvö mörk fyr­ir Newcastle í leikn­um og þeir Sandro Tonali og Bruno Guim­araes gerðu eitt mark hvor. Al­ej­andro Garnacho skoraði mark Manchester United. Meira »

On­ana hent úr hóp eft­ir mis­tök­in

13.4. André On­ana, markvörður Manchester United, ferðaðist ekki með liðinu til Newcastle þar sem United og Newcastle mæt­ast í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta í dag. Meira »

Stjóri Newcastle lagður inn á sjúkra­hús

12.4. Eddie Howe, stjóri karlaliðs enska knatt­spyrnu­fé­lags­ins Newcastle, var lagður inn á sjúkra­hús eft­ir að hafa verið veik­ur í nokkra daga. Meira »

Newcastle vill bras­il­íska landsliðsmann­inn

11.4. Enska knatt­spyrnu­fé­lagið Newcastle hef­ur mik­inn áhuga á að fá bras­il­íska sókn­ar­mann­inn Mat­heus Cunha í sín­ar raðir. Daily Mail grein­ir frá. Meira »
Staðan - England, úrvalsdeild
L U J T Mörk +/- Stig
1 Liverpool 34 25 7 2 80:32 48 82
2 Arsenal 34 18 13 3 63:29 34 67
3 Newcastle 34 19 5 10 65:44 21 62
4 Manch. City 34 18 7 9 66:43 23 61
5 Chelsea 34 17 9 8 59:40 19 60
6 Nottingham F. 33 18 6 9 53:39 14 60
7 Aston Villa 34 16 9 9 54:49 5 57
8 Fulham 34 14 9 11 50:46 4 51
9 Brighton 34 13 12 9 56:55 1 51
10 Bournemouth 34 13 11 10 53:41 12 50
11 Brentford 33 13 7 13 56:50 6 46
12 Crystal Palace 34 11 12 11 43:47 -4 45
13 Wolves 34 12 5 17 51:61 -10 41
14 Manch. Utd 34 10 9 15 39:47 -8 39
15 Everton 34 8 14 12 34:41 -7 38
16 Tottenham 34 11 4 19 62:56 6 37
17 West Ham 34 9 9 16 39:58 -19 36
18 Ipswich 34 4 9 21 33:74 -41 21
19 Leicester 34 4 6 24 27:76 -49 18
20 Southampton 34 2 5 27 25:80 -55 11
Næstu leikir Newcastle
04.05 Brighton : Newcastle Sjá síðustu úrslít þessara liða
11.05 Newcastle : Chelsea Sjá síðustu úrslít þessara liða
18.05 Arsenal : Newcastle Sjá síðustu úrslít þessara liða
25.05 Newcastle : Everton Sjá síðustu úrslít þessara liða
Úrslit í leikjum Newcastle
17.08 Newcastle 1:0 Southampton
25.08 Bournemouth 1:1 Newcastle
01.09 Newcastle 2:1 Tottenham
15.09 Wolves 1:2 Newcastle
21.09 Fulham 3:1 Newcastle
28.09 Newcastle 1:1 Manch. City
05.10 Everton 0:0 Newcastle
19.10 Newcastle 0:1 Brighton
27.10 Chelsea 2:1 Newcastle
02.11 Newcastle 1:0 Arsenal
10.11 Nottingham F. 1:3 Newcastle
25.11 Newcastle 0:2 West Ham
30.11 Crystal Palace 1:1 Newcastle
04.12 Newcastle 3:3 Liverpool
07.12 Brentford 4:2 Newcastle
14.12 Newcastle 4:0 Leicester
21.12 Ipswich 0:4 Newcastle
26.12 Newcastle 3:0 Aston Villa
30.12 Manch. Utd 0:2 Newcastle
04.01 Tottenham 1:2 Newcastle
15.01 Newcastle 3:0 Wolves
18.01 Newcastle 1:4 Bournemouth
25.01 Southampton 1:3 Newcastle
01.02 Newcastle 1:2 Fulham
15.02 Manch. City 4:0 Newcastle
23.02 Newcastle 4:3 Nottingham F.
26.02 Liverpool 2:0 Newcastle
10.03 West Ham 0:1 Newcastle
02.04 Newcastle 2:1 Brentford
07.04 Leicester 0:3 Newcastle
13.04 Newcastle 4:1 Manch. Utd
16.04 Newcastle 5:0 Crystal Palace
19.04 Aston Villa 4:1 Newcastle
26.04 Newcastle 3:0 Ipswich