Sex mörk og rautt í Lund­ún­um (mynd­skeið)

19.4. Það var nóg um að vera í leik Brent­ford og Bright­on í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta í dag.  Meira »

Eiður Smári: Of lítið, of seint fyr­ir Arsenal

15.4. Arsenal gerði tólfta jafn­teflið sitt í ensku úr­vals­deild­inni í knatt­spyrnu á tíma­bil­inu þegar liðið mætti Brent­ford á heima­velli á laug­ar­dag. Meira »

„Hann hefði getað fót­brotið mig“

13.4. Gabriel Mart­inelli, leikmaður Arsenal, varð fyr­ir ansi slæmri tæk­lingu frá fyr­irliða Brent­ford, Christian Norga­ard, í leik liðanna í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta í gær en leikn­um lauk með jafn­tefli. Meira »

Skemmti­legt mark Arsenal (mynd­skeið)

12.4. Arsenal og Brent­ford gerðu jan­f­tefli, 1:1, í ensku úr­vals­deild karla í knatt­spyrnu á Emira­tes-leik­vang­in­um í Lund­ún­um í dag. Meira »

Enn eitt jafn­teflið hjá Arsenal

12.4. Arsenal tók á móti Brent­ford í 32. um­ferð Ensku úr­vals­deild­ar­inn­ar og lauk leikn­um með 1:1 jafn­tefli.   Meira »

Illa farið með góð færi í Lund­úna­slag (mynd­skeið)

6.4. Brent­ford og Chel­sea gerðu marka­laust jafn­tefli í 31. um­ferð í ensku úr­vals­deild karla í knatt­spyrnu í dag.  Meira »

Ótrú­legt sig­ur­mark Ítal­ans (mynd­skeið)

2.4. Ítalski miðjumaður­inn Sandro Tonali skoraði ótrú­legt sig­ur­mark fyr­ir Newcastle er liðið sigraði Brent­ford, 2:1, á heima­velli í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta í kvöld. Meira »

Dan­inn fram­leng­ir til 2027

29.3. Danski landsliðsmaður­inn og fyr­irliði Brent­ford, Christian Norga­ard, hef­ur fram­lengt samn­ing sinn við Brent­ford til árs­ins 2027 en þetta til­kynnti fé­lagið í dag. Meira »

Óstöðvandi á úti­velli (mynd­skeið)

15.3. Brent­ford lagði Bour­nemouth að velli, 2:1, í 29. um­ferð ensku úr­vals­deild­ar­inn­ar í dag.   Meira »

Magnaður sig­ur Brent­ford á suður­strönd­inni

15.3. Brent­ford gerði góða ferð á suður­strönd­ina er liðið lagði Bour­nemouth að velli, 2:1, í ensku úr­vals­deild karla í knatt­spyrnu í dag. Meira »

Varð hrædd­ur við svefn­lyf

13.3. Dan­inn Christian Nörga­ard, fyr­irliði enska knatt­spyrnu­fé­lags­ins Brent­ford, hafði áhyggj­ur að hann yrði háður svefn­lyfj­um ef ekki hefði verið fyr­ir af­skipti svefnþjálf­ara fé­lags­ins. Meira »

Watkins hetj­an á erfiðum úti­velli

8.3. Fram­herj­inn Ollie Watkins skoraði sig­ur­markið í sigri Ast­on Villa á Brent­ford, 1:0, á heima­velli Brent­ford í Lund­ún­um í kvöld. Meira »

Lag­leg­ur skalli Írans (mynd­skeið)

26.2. Jake O’Brien tryggði Evert­on stig þegar hann jafnaði met­in í 1:1 með sínu fyrsta marki í ensku úr­vals­deild­inni í knatt­spyrnu gegn Brent­ford í kvöld. Meira »

Spil­ar ekki vegna heila­hrist­ings

25.2. Danski knatt­spyrnumaður­inn Christian Nörga­ard leik­ur ekki með Brent­ford gegn Evert­on í ensku úr­vals­deild­inni annað kvöld vegna þess að hann er með heila­hrist­ing. Meira »

Burst í rign­ing­unni í Leicester (mynd­skeið)

21.2. Yoa­ne Wissa, Bry­an Mbeu­mo, Christian Nörga­ard og Fabio Car­val­ho skoruðu mörk Brent­ford er liðið burstaði Leicester á úti­velli, 4:0, í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta í kvöld. Meira »

Leicester stein­lá á heima­velli

21.2. Brent­ford fór illa með Leicester er liðin mætt­ust í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta í kvöld. Urðu loka­töl­ur í Leicester 4:0. Meira »

Þjóðverj­inn sá um West Ham (mynd­skeið)

15.2. Brent­ford lagði West Ham, 1:0, í Lund­úna­slag í ensku úr­vals­deild karla í knatt­spyrnu í dag.   Meira »

Mar­grét Lára: Stór­kost­leg­ur markmaður sem við eig­um

2.2. Í Vell­in­um á Sím­an­um Sport í kvöld ræddu þau Mar­grét Lára Viðars­dótt­ir, Eiður Smári Guðjohnsen og þátta­stjórn­and­inn Hörður Magnús­son um Há­kon Rafn Valdi­mars­son sem spilaði sinn fyrsta byrj­un­arliðsleik með Brent­ford í ensku úr­vals­deild­inni í kvöld. Meira »

Há­kon fékk tvö mörk á sig (mynd­skeið)

2.2. Íslenski landsliðsmarkvörður­inn Há­kon Rafn Valdi­mars­son og fé­lag­ar í Brent­ford töpuðu 2:0 í ensku úr­vals­deild karla í knatt­spyrnu í dag. Meira »

Tap í fyrsta byrj­un­arliðsleik Hákons

2.2. Há­kon Rafn Valdi­mars­son og sam­herj­ar hans hjá Brent­ford máttu þola tap, 2:0, á heima­velli gegn Totten­ham í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta í dag. Meira »
Staðan - England, úrvalsdeild
L U J T Mörk +/- Stig
1 Liverpool 34 25 7 2 80:32 48 82
2 Arsenal 34 18 13 3 63:29 34 67
3 Newcastle 34 19 5 10 65:44 21 62
4 Manch. City 34 18 7 9 66:43 23 61
5 Chelsea 34 17 9 8 59:40 19 60
6 Nottingham F. 33 18 6 9 53:39 14 60
7 Aston Villa 34 16 9 9 54:49 5 57
8 Fulham 34 14 9 11 50:46 4 51
9 Brighton 34 13 12 9 56:55 1 51
10 Bournemouth 34 13 11 10 53:41 12 50
11 Brentford 33 13 7 13 56:50 6 46
12 Crystal Palace 34 11 12 11 43:47 -4 45
13 Wolves 34 12 5 17 51:61 -10 41
14 Manch. Utd 34 10 9 15 39:47 -8 39
15 Everton 34 8 14 12 34:41 -7 38
16 Tottenham 34 11 4 19 62:56 6 37
17 West Ham 34 9 9 16 39:58 -19 36
18 Ipswich 34 4 9 21 33:74 -41 21
19 Leicester 34 4 6 24 27:76 -49 18
20 Southampton 34 2 5 27 25:80 -55 11
Næstu leikir Brentford
01.05 Nottingham F. : Brentford Sjá síðustu úrslít þessara liða
04.05 Brentford : Manch. Utd Sjá síðustu úrslít þessara liða
10.05 Ipswich : Brentford Sjá síðustu úrslít þessara liða
18.05 Brentford : Fulham Sjá síðustu úrslít þessara liða
25.05 Wolves : Brentford Sjá síðustu úrslít þessara liða
Úrslit í leikjum Brentford
18.08 Brentford 2:1 Crystal Palace
25.08 Liverpool 2:0 Brentford
31.08 Brentford 3:1 Southampton
14.09 Manch. City 2:1 Brentford
21.09 Tottenham 3:1 Brentford
28.09 Brentford 1:1 West Ham
05.10 Brentford 5:3 Wolves
19.10 Manch. Utd 2:1 Brentford
26.10 Brentford 4:3 Ipswich
04.11 Fulham 2:1 Brentford
09.11 Brentford 3:2 Bournemouth
23.11 Everton 0:0 Brentford
30.11 Brentford 4:1 Leicester
04.12 Aston Villa 3:1 Brentford
07.12 Brentford 4:2 Newcastle
15.12 Chelsea 2:1 Brentford
21.12 Brentford 0:2 Nottingham F.
27.12 Brighton 0:0 Brentford
01.01 Brentford 1:3 Arsenal
04.01 Southampton 0:5 Brentford
14.01 Brentford 2:2 Manch. City
18.01 Brentford 0:2 Liverpool
26.01 Crystal Palace 1:2 Brentford
02.02 Brentford 0:2 Tottenham
15.02 West Ham 0:1 Brentford
21.02 Leicester 0:4 Brentford
26.02 Brentford 1:1 Everton
08.03 Brentford 0:1 Aston Villa
15.03 Bournemouth 1:2 Brentford
02.04 Newcastle 2:1 Brentford
06.04 Brentford 0:0 Chelsea
12.04 Arsenal 1:1 Brentford
19.04 Brentford 4:2 Brighton