Palace í bikar­úr­slit eft­ir sig­ur á Wembley

26.4. Crystal Palace er komið í úr­slita­leik enska bik­ars­ins eft­ir stór­sig­ur á Ast­on Villa, 3:0, í fyrri leik undanúr­slit­anna á Wembley í dag. Meira »

Arteta vildi ekk­ert gefa upp

24.4. Mikel Arteta, knatt­spyrn­u­stjóri Arsenal, vildi ekk­ert gefa upp um hvað amaði að Mikel Mer­ino og Ben White, en hvor­ug­ur var í leik­manna­hópn­um þegar liðið gerði jafn­tefli við Crystal Palace, 2:2, í ensku úr­vals­deild­inni í gær­kvöldi. Meira »

Stór­brot­in mörk Palace gegn Arsenal (mynd­skeið)

23.4. Eb­erechi Eze og Jean-Phil­ippe Mateta skoruðu báðir stór­glæsi­leg mörk fyr­ir Crystal Palace þegar liðið gerði jafn­tefli við Arsenal, 2:2, á úti­velli í ensku úr­vals­deild­inni í knatt­spyrnu í kvöld. Meira »

Jafnt í London og Li­verpool næg­ir stig

23.4. Arsenal á nú aðeins töl­fræðilega von um að ná enska meist­ara­titl­in­um í knatt­spyrnu úr hönd­um Li­verpool eft­ir jafn­tefli gegn Crystal Palace á Emira­tes-leik­vang­in­um í London í kvöld, 2:2. Meira »

Rautt spjald og vafa­sam­ir dóm­ar (mynd­skeið)

19.4. Crystal Palace og Bour­nemouth gerðu í dag marka­laust jafn­tefli í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta.  Meira »

Marka­veisla í Newcastle (mynd­skeið)

16.4. Newcastle fór illa með Crystal Palace og vann leik liðanna í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta í kvöld með fimm mörk­um gegn engu. Meira »

Newcastle skoraði fimm og upp í þriðja

16.4. Newcastle vann afar sann­fær­andi heima­sig­ur á Crystal Palace, 5:0, í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta í kvöld.  Meira »

Stjóri Newcastle með lungna­bólgu

14.4. Eddie Howe, knatt­spyrn­u­stjóri Newcastle United á Englandi, verður ekki á hliðarlín­unni er liðið mæt­ir Crystal Palace á heima­velli og Ast­on Villa á úti­velli í ensku úr­vals­deild­inni vegna veik­inda. Meira »

Rash­ford á óvænt­an stað?

14.4. Enski knatt­spyrnumaður­inn Marcus Rash­ford gæti gengið til liðs við Crystal Palace ef Ast­on Villa kaup­ir hann ekki í sum­ar. Meira »

De Bruyne minnti á sig (mynd­skeið)

12.4. Belg­inn Kevin De Bruyne minnti ræki­lega á sig í sigri Manchester City á Crystal Palace, 5:2, í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta á Et­hiad-leik­vang­in­um í Manchester í dag. Meira »

City með frá­bæra end­ur­komu í sjö marka leik

12.4. Manchester City og Crystal Palace eig­ast við í 32. um­ferð ensku úr­vals­deild­ar­inn­ar í fót­bolta á Eti­had-vell­in­um í Manchester klukk­an 11.30. Meira »

Fer ekki frá Palace

12.4. Kól­umb­íski knatt­spyrnumaður­inn Daniel Munoz mun fram­lengja samn­ing sinn við enska úr­vals­deild­ar­fé­lagið Crystal Palace.  Meira »

Enski landsliðsmaður­inn að glíma við meiðsli

12.4. Enski knatt­spyrnumaður­inn Phil Fod­en spil­ar ekki með Eng­lands­meist­ur­um Manchester City í dag en liðið mæt­ir Crystal Palace á heima­velli í ensku úr­vals­deild­inni. Meira »

Mæt­ir Klopp loks­ins á An­field?

9.4. Enska knatt­spyrnu­fé­lagið Li­verpool hef­ur boðið fyrr­ver­andi stjóra sín­um Jür­gen Klopp á loka­leik liðsins á tíma­bil­inu í ensku úr­vals­deild­inni gegn Crystal Palace 25. maí. Meira »

Eiður Smári: Aðeins of lengi að dýfa sér

7.4. Eddie Nketiah, sókn­ar­maður Crystal Palace, átti væg­ast sagt slaka inn­komu hjá liðinu þegar hann fékk tvö gul spjöld og þar með rautt í 2:1-sigri á Bright­on & Hove Al­bi­on í ensku úr­vals­deild­inni í knatt­spyrnu á laug­ar­dag. Meira »

Þrjú rauð spjöld og þrjú mörk (mynd­skeið)

5.4. Níu leik­menn Crystal Palace héldu út gegn tíu leik­mönn­um Bright­on í ensku úr­vals­deild karla í knatt­spyrnu.  Meira »

Þrjú rauð spjöld og þrjú mörk í London

5.4. Crystal Palace hafði bet­ur gegn Bright­on, 2:1, í hörku­leik í 31. um­ferð í ensku úr­vals­deild karla í knatt­spyrnu í London í dag. Meira »

Bjargaði stigi í upp­bót­ar­tíma (mynd­skeið)

3.4. Mat­heus Franca skoraði sitt fyrsta mark í ensku úr­vals­deild­inni í knatt­spyrnu fyr­ir Crystal Palace þegar hann jafnaði met­in í 1:1 á ann­arri mín­útu upp­bót­ar­tíma gegn botnliði Sout­hampt­on. Meira »

Crystal Palace fyrsta liðið í sög­unni

30.3. Crystal Palace vann Ful­ham mjög sann­fær­andi, 3:0, í átta liða úr­slit­um enska bik­ars karla í knatt­spyrnu á heima­velli Ful­ham Cra­ven Cotta­ge í gær. Meira »

Fær grænt ljós eft­ir tæk­ling­una hræðilegu

24.3. Franski knatt­spyrnumaður­inn Jean-Phil­ippe Mateta, sókn­ar­maður Crystal Palace, hef­ur fengið grænt ljós frá lækn­um til að snúa aft­ur á völl­inn í kjöl­far þess að hafa meiðst illa eft­ir hræðilega tæk­lingu Liam Roberts, markv­arðar Millwall, í bikarleik liðanna. Meira »
Staðan - England, úrvalsdeild
L U J T Mörk +/- Stig
1 Liverpool 34 25 7 2 80:32 48 82
2 Arsenal 34 18 13 3 63:29 34 67
3 Newcastle 34 19 5 10 65:44 21 62
4 Manch. City 34 18 7 9 66:43 23 61
5 Chelsea 34 17 9 8 59:40 19 60
6 Nottingham F. 33 18 6 9 53:39 14 60
7 Aston Villa 34 16 9 9 54:49 5 57
8 Fulham 34 14 9 11 50:46 4 51
9 Brighton 34 13 12 9 56:55 1 51
10 Bournemouth 34 13 11 10 53:41 12 50
11 Brentford 33 13 7 13 56:50 6 46
12 Crystal Palace 34 11 12 11 43:47 -4 45
13 Wolves 34 12 5 17 51:61 -10 41
14 Manch. Utd 34 10 9 15 39:47 -8 39
15 Everton 34 8 14 12 34:41 -7 38
16 Tottenham 34 11 4 19 62:56 6 37
17 West Ham 34 9 9 16 39:58 -19 36
18 Ipswich 34 4 9 21 33:74 -41 21
19 Leicester 34 4 6 24 27:76 -49 18
20 Southampton 34 2 5 27 25:80 -55 11
Næstu leikir Crystal Palace
05.05 Crystal Palace : Nottingham F. Sjá síðustu úrslít þessara liða
11.05 Tottenham : Crystal Palace Sjá síðustu úrslít þessara liða
18.05 Crystal Palace : Wolves Sjá síðustu úrslít þessara liða
25.05 Liverpool : Crystal Palace Sjá síðustu úrslít þessara liða
Úrslit í leikjum Crystal Palace
18.08 Brentford 2:1 Crystal Palace
24.08 Crystal Palace 0:2 West Ham
01.09 Chelsea 1:1 Crystal Palace
14.09 Crystal Palace 2:2 Leicester
21.09 Crystal Palace 0:0 Manch. Utd
28.09 Everton 2:1 Crystal Palace
05.10 Crystal Palace 0:1 Liverpool
21.10 Nottingham F. 1:0 Crystal Palace
27.10 Crystal Palace 1:0 Tottenham
02.11 Wolves 2:2 Crystal Palace
09.11 Crystal Palace 0:2 Fulham
23.11 Aston Villa 2:2 Crystal Palace
30.11 Crystal Palace 1:1 Newcastle
03.12 Ipswich 0:1 Crystal Palace
07.12 Crystal Palace 2:2 Manch. City
15.12 Brighton 1:3 Crystal Palace
21.12 Crystal Palace 1:5 Arsenal
26.12 Bournemouth 0:0 Crystal Palace
29.12 Crystal Palace 2:1 Southampton
04.01 Crystal Palace 1:1 Chelsea
15.01 Leicester 0:2 Crystal Palace
18.01 West Ham 0:2 Crystal Palace
26.01 Crystal Palace 1:2 Brentford
02.02 Manch. Utd 0:2 Crystal Palace
15.02 Crystal Palace 1:2 Everton
22.02 Fulham 0:2 Crystal Palace
25.02 Crystal Palace 4:1 Aston Villa
08.03 Crystal Palace 1:0 Ipswich
02.04 Southampton 1:1 Crystal Palace
05.04 Crystal Palace 2:1 Brighton
12.04 Manch. City 5:2 Crystal Palace
16.04 Newcastle 5:0 Crystal Palace
19.04 Crystal Palace 0:0 Bournemouth
23.04 Arsenal 2:2 Crystal Palace