Tottenham

Fær sæti of­ar­lega yfir bestu upp­lif­an­ir æv­inn­ar

09:00 Li­verpool varð á sunnu­dag Eng­lands­meist­ari 2025 í knatt­spyrnu karla. Það fór vís­ast ekki fram hjá mörg­um. Ég var svo lán­sam­ur að vera viðstadd­ur, með skömm­um fyr­ir­vara, þegar Li­verpool lagði Totten­ham 5:1 og tryggði sér titil­inn í 20 Meira »

Skemmti­legt svar við stríðni Li­verpool-manns­ins

í gær Richarlison fram­herji Totten­ham og Har­vey Elliott miðjumaður Li­verpool lentu sam­an í leik liðanna í ensku úr­vals­deild­inni í knatt­spyrnu á An­field í gær. Meira »

Al­ex­and­er-Arnold neitaði viðtöl­um

í gær Trent Al­ex­and­er-Arnold mætti ekki í viðtöl eft­ir að Li­verpool tryggði sér Eng­lands­meist­ara­titil­inn í knatt­spyrnu með sigri á Totten­ham, 5:1, á An­field í gær. Meira »

Tryllt­ur fögnuður Li­verpool-manna (mynd­ir)

í fyrra­dag Li­verpool varð Eng­lands­meist­ari karla í knatt­spyrnu eft­ir 5:1-sig­ur gegn Totten­ham á An­field í dag.   Meira »

Tryggðu titil­inn með stæl (mynd­skeið)

í fyrra­dag Li­verpool varð í dag ensk­ur meist­ari í fót­bolta í 20. skipti er liðið vann sann­fær­andi heima­sig­ur á Totten­ham, 5:1.  Meira »

Ekki hægt að toppa þetta

í fyrra­dag Andrew Robert­son, vinstri bakvörður Li­verpool, var ansi kát­ur er hann ræddi við Sky Sports eft­ir að liðið tryggði sér enska meist­ara­titil­inn í fót­bolta með 5:1-stór­sigri á Totten­ham á An­field í dag. Meira »

Li­verpool er Eng­lands­meist­ari

27.4. Li­verpool er ensk­ur meist­ari karla í knatt­spyrnu í 20. skipti eft­ir að hafa sigrað Totten­ham Hot­sp­ur í 34. um­ferð ensku úr­vals­deild­ar­inn­ar á An­field í dag, 5:1. Meira »

Verður Li­verpool meist­ari í dag?

27.4. Mikl­ar lík­ur eru á því að Li­verpool gull­tryggi 20. meist­ara­titil­inn í sögu fé­lags­ins í dag en liðinu næg­ir jafn­tefli gegn Totten­ham á heima­velli í leik sem flautaður verður á klukk­an 15.30. Meira »

Von­ast til þess að njóta eft­ir lokaf­lautið

25.4. Arne Slot, knatt­spyrn­u­stjóri Li­verpool, seg­ir liðið átta sig á því að það hafi verk að vinna þegar Totten­ham Hot­sp­ur kem­ur í heim­sókn á An­field í ensku úr­vals­deild­inni á sunnu­dag. Meira »

Par­ker gæti tekið við Totten­ham

23.4. Scott Par­ker, knatt­spyrn­u­stjóri Burnley, er einn þeirra sem kem­ur til greina sem eft­ir­maður Ange Postecoglou eft­ir tíma­bilið. Meira »

Mis­tök hjá mark­mann­in­um (mynd­skeið)

21.4. Nott­ing­ham For­est lagði Totten­ham, 2:1, í ensku úr­vals­deild karla í knatt­spyrnu í kvöld.   Meira »

For­est end­ur­heimti þriðja sætið

21.4. Nott­ing­ham For­est gerði góða ferð til Lund­úna er liðið vann 2:1-sig­ur gegn Totten­ham í ensku úr­vals­deild karla í knatt­spyrnu í dag. Meira »

Óvíst hvenær fyr­irliðinn snýr aft­ur

19.4. Heung-Min Son, fyr­irliði enska knatt­spyrnuliðsins Totten­ham, er að glíma við meiðsli. Missti hann af leik liðsins við Frankfurt í Evr­ópu­deild­inni á fimmtu­dag­inn var og er óvíst hvenær hann snýr aft­ur. Meira »

Stjór­inn mætti á bar­inn með stuðnings­mönn­um

14.4. Portúgal­inn Vitor Pereira, knatt­spyrn­u­stjóri karlaliðs Wol­ves, mætti á bar­inn og fékk sér bjór með stuðnings­mönn­um Úlf­anna eft­ir sig­ur á Totten­ham, 4:2, í ensku úr­vals­deild­inni í gær. Meira »

Hræðilegt gengi Totten­ham held­ur áfram (mynd­skeið)

13.4. Totten­ham tapaði enn ein­um leikn­um í ensku úr­vals­deild karla í knatt­spyrnu í dag, nú fyr­ir Wol­ves, 4:2, í Wol­ver­hampt­on. Meira »

Úlfarn­ir slökktu í fall­bar­átt­unni

13.4. Wol­ves vann afar mik­il­væg­an sig­ur á Totten­ham í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta í dag, 4:2, og slökkti þar með í fall­bar­áttu deild­ar­inn­ar. Á sama tíma þurfti Ipswich á sigri að halda en liðið gerði jafn­tefli við Chel­sea, 2:2. Meira »

„Það er leki inn­an fé­lags­ins“

11.4. Ange Postecoglou, knatt­spyrn­u­stjóri Totten­ham Hot­sp­ur, seg­ir það ljóst að ein­hver inn­an fé­lags­ins sé að leka upp­lýs­ing­um um leik­manna­val hans á leik­dög­um. Meira »

City vill leik­mann Totten­ham

11.4. Ítal­inn Dest­iny Udogie, bakvörður enska knatt­spyrnuliðsins Totten­ham, er of­ar­lega á lista Eng­lands­meist­ara Manchester City. Meira »

Ég verð hvort eð er rek­inn

10.4. Ange Postecoglou, knatt­spyrn­u­stjóri Totten­ham, sagði á frétta­manna­fundi í dag að það skipti engu máli þó lið hans myndi vinna Evr­ópu­deild­ina í vor. Hann yrði hvort eð er rek­inn. Meira »

Ensku liðin þykja ekki sig­ur­strang­leg

10.4. Þó Totten­ham og Manchester United séu kom­in í átta liða úr­slit Evr­ópu­deild­ar karla í fót­bolta þykja önn­ur lið lík­legri til að standa uppi sem sig­ur­veg­ar­ar í keppn­inni í vor. Meira »
Staðan - England, úrvalsdeild
L U J T Mörk +/- Stig
1 Liverpool 34 25 7 2 80:32 48 82
2 Arsenal 34 18 13 3 63:29 34 67
3 Newcastle 34 19 5 10 65:44 21 62
4 Manch. City 34 18 7 9 66:43 23 61
5 Chelsea 34 17 9 8 59:40 19 60
6 Nottingham F. 33 18 6 9 53:39 14 60
7 Aston Villa 34 16 9 9 54:49 5 57
8 Fulham 34 14 9 11 50:46 4 51
9 Brighton 34 13 12 9 56:55 1 51
10 Bournemouth 34 13 11 10 53:41 12 50
11 Brentford 33 13 7 13 56:50 6 46
12 Crystal Palace 34 11 12 11 43:47 -4 45
13 Wolves 34 12 5 17 51:61 -10 41
14 Manch. Utd 34 10 9 15 39:47 -8 39
15 Everton 34 8 14 12 34:41 -7 38
16 Tottenham 34 11 4 19 62:56 6 37
17 West Ham 34 9 9 16 39:58 -19 36
18 Ipswich 34 4 9 21 33:74 -41 21
19 Leicester 34 4 6 24 27:76 -49 18
20 Southampton 34 2 5 27 25:80 -55 11
Næstu leikir Tottenham
04.05 West Ham : Tottenham Sjá síðustu úrslít þessara liða
11.05 Tottenham : Crystal Palace Sjá síðustu úrslít þessara liða
18.05 Aston Villa : Tottenham Sjá síðustu úrslít þessara liða
25.05 Tottenham : Brighton Sjá síðustu úrslít þessara liða
Úrslit í leikjum Tottenham
19.08 Leicester 1:1 Tottenham
24.08 Tottenham 4:0 Everton
01.09 Newcastle 2:1 Tottenham
15.09 Tottenham 0:1 Arsenal
21.09 Tottenham 3:1 Brentford
29.09 Manch. Utd 0:3 Tottenham
06.10 Brighton 3:2 Tottenham
19.10 Tottenham 4:1 West Ham
27.10 Crystal Palace 1:0 Tottenham
03.11 Tottenham 4:1 Aston Villa
10.11 Tottenham 1:2 Ipswich
23.11 Manch. City 0:4 Tottenham
01.12 Tottenham 1:1 Fulham
05.12 Bournemouth 1:0 Tottenham
08.12 Tottenham 3:4 Chelsea
15.12 Southampton 0:5 Tottenham
22.12 Tottenham 3:6 Liverpool
26.12 Nottingham F. 1:0 Tottenham
29.12 Tottenham 2:2 Wolves
04.01 Tottenham 1:2 Newcastle
15.01 Arsenal 2:1 Tottenham
19.01 Everton 3:2 Tottenham
26.01 Tottenham 1:2 Leicester
02.02 Brentford 0:2 Tottenham
16.02 Tottenham 1:0 Manch. Utd
22.02 Ipswich 1:4 Tottenham
26.02 Tottenham 0:1 Manch. City
09.03 Tottenham 2:2 Bournemouth
16.03 Fulham 2:0 Tottenham
03.04 Chelsea 1:0 Tottenham
06.04 Tottenham 3:1 Southampton
13.04 Wolves 4:2 Tottenham
21.04 Tottenham 1:2 Nottingham F.
27.04 Liverpool 5:1 Tottenham