Leiklýsingar í beinni

29. apríl 2025

Víkingur R. 0:0 Þróttur R. opna loka
0. mín. Góðan dag og verið velkomin með mbl.is í beina textalýsingu frá Reykjavíkurslag Víkings og Þróttar í 3. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta.
Haukar 0:0 Fram opna loka
0. mín. Góðan dag og verið velkomin með mbl.is í beina textalýsingu frá öðrum leik Hauka og Fram í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna í handbolta.
Breiðablik 0:0 Fram opna loka
0. mín. Góðan dag og verið velkomin með mbl.is í beina textalýsingu frá leik Íslandsmeistara Breiðabliks og nýliða Fram í 3. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta.

28. apríl 2025

Stjarnan 91:105 Grindavík opna loka
99. mín. skorar
Afturelding 29:26 Valur opna loka
60. mín. Þorgils Jón Svölu Baldursson (Valur) skoraði mark
Fram 3:0 Afturelding opna loka
90. mín. Axel Óskar Andrésson (Afturelding) á skot framhjá +1 Í hliðarnetið.
Valur 1:1 Víkingur R. opna loka
90. mín. Helgi Guðjónsson (Víkingur R.) á skalla sem er varinn Hársbreidd! Gylfi með aukaspyrnuna og Helgi með góðan skalla að marki en Stefán ver stórkostlega í horn. Vá!
Stjarnan 2:3 ÍBV opna loka
90. mín. Fimm mínútum bætt við.

27. apríl 2025

Fram 34:33 FH opna loka
80. mín. Marel Baldvinsson (Fram) skoraði mark Gegnumbrot! 25 sekúndur eftir.
Njarðvík 101:89 Keflavík opna loka
99. mín. skorar
KR 5:0 ÍA opna loka
90. mín. Sigurður Breki Kárason (KR) kemur inn á
Tindastóll 1:2 Stjarnan opna loka
90. mín. Gyða Kristín Gunnarsdóttir (Stjarnan) á skot sem er varið Hættulegt færi en frábær varsla. Væri rosalegt ef Stjarnan myndi stela sigrinum núna.
Valur 3:0 Þór/KA opna loka
90. mín. Kolfinna Eik Elínardóttir (Þór/KA) fer af velli
KA 3:2 FH opna loka
90. mín. Tómas Orri Róbertsson (FH) á skot sem er varið +2 Hörkuskot út við stöng en Steinþór er með þetta.
Liverpool 5:1 Tottenham opna loka
90. mín. Darwin Nunez kominn í dauðafæri einn gegn markverði en hann velur að renna til hliðar á Salah og sendingin er of föst. Salah nær að renna út á Elliott sem skýtur í varnarmann. Þarna átti sjötta markið að koma!
FH 3:1 FHL opna loka
90. mín. FH fær hornspyrnu +5
Vestri 0:1 Breiðablik opna loka
90. mín. Leik lokið Frábær sigur hjá Breiðablik hérna fyrir vestan.

26. apríl 2025

Haukar 79:64 Valur opna loka
99. mín. skorar
Fram 18:30 Haukar opna loka
60. mín. Elísa Helga Sigurðardóttir (Haukar) varði skot Enn ver Elísa.
Valur 33:12 ÍR opna loka
60. mín. Leik lokið Risasigur Vals í dag. Vonandi verða næstu leikir jafnari. Spilamennska ÍR var mun skárri í seinni.

25. apríl 2025

Valur 30:29 Afturelding opna loka
60. mín. Afturelding tekur leikhlé
Álftanes 94:92 Tindastóll opna loka
99. mín. skorar

24. apríl 2025

FH 36:20 Fram opna loka
60. mín. FH tapar boltanum
Grindavík 99:100 Stjarnan opna loka
99. mín. skorar
Afturelding 1:0 Víkingur R. opna loka
90. mín. Georg Bjarnason (Afturelding) á skot framhjá +1 Skyndisókn hjá Aftureldingu og Georg keyrir upp allan völlinn og á síðan skot í hliðarnetið.
ÍBV 3:1 Fram opna loka
90. mín. Vicente Valor (ÍBV) á skot yfir Mjög gott færi. Vicente ætti að gera betur þarna.

23. apríl 2025

Breiðablik 2:1 Stjarnan opna loka
90. mín. Sex mínútur í uppbótartíma.
FH 2:2 KR opna loka
90. mín. Uppbótartíminn er 5 mínútur
ÍA 0:2 Vestri opna loka
90. mín. Hlynur Sævar Jónsson (ÍA) á skalla yfir +5 Hörkuskalli eftir aukaspyrna Johannesar en yfir markið.
Valur 3:1 KA opna loka
95. mín. Dagur Ingi Valsson (KA) á skot framhjá Skemmtileg tilraun vinstra megin við teiginn. Boltinn hárfínt framhjá.
Keflavík 73:76 Njarðvík opna loka
99. mín. skorar

22. apríl 2025

Afturelding 31:23 Valur opna loka
60. mín. Valur tapar boltanum
Valur 80:82 Haukar opna loka
99. mín. skorar
Þróttur R. 2:2 Breiðablik opna loka
90. mín. Ísabella Anna Húbertsdóttir (Þróttur R.) kemur inn á
Fram 0:2 FH opna loka
90. mín. Það verða að minnsta kosti þrjár mínútur í uppbótartíma.
Stjarnan 2:6 Víkingur R. opna loka
90. mín. Birgitta Rún Yngvadóttir (Víkingur R.) á skot í þverslá DAUÐAFÆRI! Emma með frábæra fyrirgjöf frá hægri, beint á Birgittu sem setur boltann í slánna úr markteignum! Garðbæingar stálheppnir.
Dregið í 16-liða úrslit bikarsins opna loka
kl. 12:15 Leik lokið Þá er komið í ljós hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum.

21. apríl 2025

Stjarnan 108:100 Grindavík opna loka
99. mín. skorar
Fram 22:19 FH opna loka
60. mín. Theodór Sigurðsson (Fram) skoraði mark Fram er að komast í 2:0!