Leiklýsingar í beinni

21. júní 2024

Valur 1:0 FH opna loka
10. mín. Valur fær hornspyrnu Hún er skölluð frá.
Þróttur R. 1:0 Stjarnan opna loka
90. mín. 5 mínútur í uppbótartíma.
Þór/KA 3:1 Fylkir opna loka
90. mín. Það eru sex mínútur aukalega. Ég hélt að þær yrðu fleiri þar sem leikmenn hafa legið mikið í grasinu.
Keflavík 0:2 Tindastóll opna loka
90. mín. Jordyn Rhodes (Tindastóll) fær gult spjald Fyrir brot á Anitu Lind

20. júní 2024

Víkingur R. 2:1 Breiðablik opna loka
90. mín. Fimm mínútum bætt við.
Danmörk 1:1 England opna loka
90. mín. Leik lokið +4 Leiknum lýkur með jafntefli.

19. júní 2024

Breiðablik 2:1 KA opna loka
90. mín. Elvar Árni Aðalsteinsson (KA) kemur inn á +1

18. júní 2024

Valur 2:2 Víkingur R. opna loka
90. mín. Það verða að minnsta kosti fimm mínútur í uppbótartíma. Áhorfendatölur eru 1.834.
ÍA 2:1 KR opna loka
90. mín. + 5 í viðbótartíma.
Stjarnan 4:2 FH opna loka
90. mín. Átta mínútum bætt við!
Fram 1:2 HK opna loka
90. mín. Guðmundur Magnússon (Fram) á skalla sem er varinn
Fylkir 3:2 Vestri opna loka
90. mín. 5 mínútum bætt við

16. júní 2024

Tindastóll 1:1 Víkingur R. opna loka
90. mín. Hulda Ösp Ágústsdóttir (Víkingur R.) á skot í þverslá Hársbreidd! Svanhildur með góðan sprett og fyrirgjöf frá hægri og Hulda nær skotinu á fjær en í slána!
Fylkir 1:4 Valur opna loka
90. mín. Leik lokið +3 - Þá er leiknum lokið. Valur vinnur öruggan 4:1 sigur á liði Fylkis.
Breiðablik 3:0 Þróttur R. opna loka
90. mín. Það verða að minnsta kosti fjórar mínútur í uppbótartíma.

15. júní 2024

Stjarnan 1:4 Þór/KA opna loka
90. mín. Hildur Anna liggur eftir og er eitthvað meidd. Hún fær aðhlynningu og leikurinn er stöðvaður. Hildur virðist vera í lagi.
FH 1:0 Keflavík opna loka
90. mín. Breukelen Woodard (FH) fær gult spjald

13. júní 2024

Víkingur R. 3:1 Fylkir opna loka
90. mín. Ómar Björn Stefánsson (Fylkir) á skot yfir Dauðafæri! Sleppur einn í gegn en vippar yfir markið. Þarna átti hann að skora og gera þetta spennandi.
KA 3:0 Fram opna loka
90. mín. KA fær hornspyrnu

12. júní 2024

Þór 0:1 Stjarnan opna loka
90. mín. Helgi Fróði Ingason (Stjarnan) fer af velli

10. júní 2024

Holland 4:0 Ísland opna loka
90. mín. Ísland fær hornspyrnu +2 Ekkert kemur út úr henni.

9. júní 2024

Keflavík 6:8 Valur opna loka
121. mín. Kári Sigfússon (Keflavík) skorar úr víti SVELLKALDUR!

8. júní 2024

Þór/KA 0:3 Breiðablik opna loka
90. mín. Shelby bjargar með úthlaupi þegar Írena er við það að sleppa í gegn.
Þróttur R. 4:2 Tindastóll opna loka
90. mín. Freyja Karín Þorvarðardóttir (Þróttur R.) fer af velli
Víkingur R. 0:1 Keflavík opna loka
90. mín. Eva Lind Daníelsdóttir (Keflavík) kemur inn á
Fylkir 0:3 FH opna loka
90. mín. Breukelen Woodard (FH) á skot sem er varið Fær hann á fjærstönginni og á fast skot beint á Tinnu.
Valur 4:0 Stjarnan opna loka
90. mín. Ísabella Sara Tryggvadóttir (Valur) á skot í stöng +2 Jahérna hér, skot í stöngina. Hársbreidd frá fernu!

7. júní 2024

England 0:1 Ísland opna loka
90. mín. Bukayo Saka (England) á skot sem er varið Færi! Saka nær skoti úr teignum eftir flottan sprett en Daníel Leó gerir vel í að komast fyrir það og hreinsa frá í leiðinni.

4. júní 2024

Ísland 2:1 Austurríki opna loka
90. mín. Fjórum mínútum bætt við.

3. júní 2024

KR 3:5 Valur opna loka
90. mín. Kristján Flóki Finnbogason (KR) skorar 3:5. Kristján Flóki fær boltann inn í teig og skallar hann aftur fyrir sig og skorar. Þetta breytir samt ekki niðurstöðu leiksins.

2. júní 2024

HK 0:2 Breiðablik opna loka
90. mín. Fjórum mínútum bætt við.
Víkingur R. 5:2 Fylkir opna loka
90. mín. Það eru 635 á vellinum í dag. Mikið rok og kannski ryð í einhverjum eftir kosningarnar í gær.
Vestri 4:2 Stjarnan opna loka
90. mín. Það verða að minnsta kosti sex mínútur í uppbótartíma.

1. júní 2024

Dortmund 0:2 Real Madrid opna loka
90. mín. Rodrygo (Real Madrid) fer af velli
KA 2:3 ÍA opna loka
90. mín. Við fáum átta aukamínútur.

31. maí 2024

FH 3:3 Fram opna loka
90. mín. Tryggvi Snær Geirsson (Fram) fær gult spjald