KIA Vormót í rafíþróttum sló í gegn

Ríflega 200 ungmenni tóku þátt í mótinu þar sem keppt var í vinsælum tölvuleikjum. Stemningin var rafmögnuð alla helgina, og sýndu keppendur frábæra spilamennsku og liðsheild. Meira.

Leikmaður vikunnar »

Leikmaður vikunnar
Er kannski bara með pirrandi stíl

Leikmaður vikunnar, Dagur Ragnarsson, varð á sunnudaginn efstur, með sjö vinninga, í undankeppni fyrir netskákmótið Sím­inn In­vitati­onal og þar með einn þeirra fimm skákmanna sem tryggðu sér rétt til þess að taka þátt í mótinu.

CS2 – staðan

Stig L U/T M
Dusty 16 9 8/1 85
Þór 14 9 7/2 80
IFH 14 9 7/2 56
Saga 12 9 6/3 40
Veca 10 9 5/4 -12
Armann 8 9 4/5 -9
Kano 8 9 4/5 -9
RAFÍK 6 9 3/6 -36
Venus 2 9 1/8 -109
ÍA 0 9 0/9 -84