„Ég verð alltaf riffill“

Þorsteinn Friðfinnsson stendur á tímamótum en keppnisferill hans og færni í Counter Strike hafa komið honum í Fisher College í Boston. Þar mun hann, fyrstur Íslendinga, keppa fyrir háskólalið í Counter Strike á fullum námsstyrk. Hann fer hér yfir feril sinn og tíu ára sigurgöngu í ítarlegu viðtali. Meira.

SETTÖPP »

Settöpp
Stal nafninu af bróður sínum

Bræðurnir Fannar Logi og Magnús Hinrik hafa skapað sér nafn innan rafíþróttaheimsins hér á landi með farsælum ferli í tölvuleiknum Overwatch undir merkjum Atgeira.

CS2 – staðan

Stig L U/T M
Dusty 16 9 8/1 85
Þór 14 9 7/2 80
IFH 14 9 7/2 56
Saga 12 9 6/3 40
Veca 10 9 5/4 -12
Armann 8 9 4/5 -9
Kano 8 9 4/5 -9
RAFÍK 6 9 3/6 -36
Venus 2 9 1/8 -109
ÍA 0 9 0/9 -84