Reykjavíkurleikar

Annar Íslendingurinn frá upphafi

Hinn 18 ára gamli Mikael Aron Vilhelmsson sigraði á Reykjavíkurleikunum í keilu sem lauk á sunnudagskvöldið en mótið í ár var hluti af Evrópumótaröðinni í íþróttinni. Meira.