Reykjavíkurleikar

Emil vann tvöfalt á Reykjavíkurleikunum

Emil Ísleifur Sumarliðason og Giedré Raztuté frá Litháen sigruðu í flokkum karla og kvenna á Reykjavíkurleikunum í skylmingum sem fram fóru í Skylmingamiðstöðinni á Laugardalsvellinum í dag. Meira.