Fríverslunarsamningar undirritaðir við Taíland og Kósovó

Undirritun fríverslunarsamninga EFTA-ríkjanna við Taíland og Kósovó fór fram í Davos í Sviss, dagana 22. og 23. janúar. Martin Eyjólfsson, ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins, undirritaði samningana fyrir Íslands hönd. Meira.

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY