Fríverslunarviðræðum verði slitið

AFP

Frakk­ar munu óska eft­ir því í sept­em­ber við fram­kvæmda­stjórn Evr­ópu­sam­bands­ins að fríversl­un­ar­viðræðum við Banda­rík­in verði slitið.

Þetta kom fram í máli aðstoðarviðskiptaráðherra Frakk­lands í út­varps­viðtali í morg­un. Matt­hi­as Fekl sagði í viðtali við RMC-út­varps­stöðina að viðræðurn­ar njóti ekki póli­tísks stuðnings í Frakklandi og því muni Frakk­ar óska eft­ir því að viðræðunum verði slitið.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK