Íslandsbanki lækkar vexti

mbl.is/Kristinn Magnússon

Íslandsbanki hefur ákveðið að lækk­a vexti, en að sögn bankans verða breytingar á óverðtryggðum vöxtum inn- og útlána Íslandsbanka 9. október í kjölfar stýrivaxtaákvörðunar Seðlabanka Íslands.

Þetta kemur fram í tilkynningu. 

Breytingar verða á óverðtryggðum vöxtum inn- og útlána Íslandsbanka 9. október næstkomandi:

  • Breytilegir vextir óverðtryggðra húsnæðislána lækka um 0,25 prósentustig
  • Óverðtryggðir kjörvextir lækka um 0,25 prósentustig
  • Vextir á óverðtryggðum sparnaðarreikningum lækka um 0,25 prósentustig
  • Vextir á óverðtryggðum veltureikningum lækka um 0,25 prósentustig
  • Vextir á yfirdráttarlánum lækka um 0,25 prósentustig
  • Breytilegir óverðtryggðir kjörvextir Ergo og óverðtryggðir vextir bílalána og bílasamninga lækka um 0,25 prósentustig
mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK