Klasi áformar að reisa 70-80 íbúðir og atvinnuhúsnæði við Smáralind

Tölvuteikning af Silfursmára 12.
Tölvuteikning af Silfursmára 12.

Fasteignaþróunarfélagið Klasi hefur kynnt hugmyndir að uppbyggingu á svæðinu milli Smárabyggðar og Smáralindar.

Rætt er um 70-80 íbúðir, sem eru álíka margar íbúðir og á Hafnartorgi í Reykjavík, og 12-14 þúsund fermetra af atvinnuhúsnæði, en til samanburðar er Norðurturninn um 18 þúsund fermetrar.

Rætt er við Ingva Jónasson framkvæmdastjóra Klasa í ViðskiptaMogganum í dag.

Hann segir mörg fyrirtæki áhugasöm um að flytja í nýtt skrifstofuhúsnæði við Smáralind.

Búið er að selja 636 íbúðir í Smárabyggð og eru aðeins 22 íbúðir óseldar. Reikna má með að íbúðasalan nemi um 54 milljörðum kr. á sex árum.

Silfursmári 12 í byggingu.
Silfursmári 12 í byggingu. mbl.is/Karítas
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK