Mörgum spurningum ósvarað um Play

Play heldur afkomufund á fimmutdaginn næstkomandi.
Play heldur afkomufund á fimmutdaginn næstkomandi. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Innherji er skoðanadálkur ViðskiptaMoggans.

Í ljósi nýlegra frétta af flugfélaginu Play vakna ýmsar áleitnar spurningar um rekstur félagsins. Forsvarsmenn félagsins gáfu út í vikunni að rekstrartölur fyrir árið í ár yrðu verri en í fyrra, þegar reksturinn skilaði um 6,2 milljarða tapi fyrir skatt. Allar líkur eru því á að eigið fé verði neikvætt hjá félaginu, að óbreyttu.

Forstjórinn lýsir því yfir á sama tíma að hann þurfi ekki meira fé í reksturinn og staðan sé sterk. Það getur ekki gengið fyrir flugrekanda að vera með neikvætt eigið fé frekar en annan rekstur. Því þarf augljóslega aukið fé til rekstrarins.

Gengi Play á markaði hefur lækkað um tæp 87% innan ársins miðað við lokagengi gærdagsins. Félagið hyggst kynna nýjar áherslur og aðgerðir á afkomufundi næstkomandi fimmtudag.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK