Spá 3,5% verðbólgu í febrúar

Á næstu mánuðum detta stórir hækkunarmánuðir úr 12 mánaða taktinum …
Á næstu mánuðum detta stórir hækkunarmánuðir úr 12 mánaða taktinum og því eru góðar horfur á að verðbólga lækki. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Greiningardeild Landsbankans spáir því að verðbólga lækki nokkuð hratt allra næstu mánuði og í nýlegri verðbólguspá gerir bankinn ráð fyrir að verðbólga verði komin niður í 3,5% í febrúar, sem er talsverð hjöðnun frá núverandi gildum. 

Á næstu mánuðum detta stórir hækkunarmánuðir úr 12 mánaða taktinum og því eru góðar horfur á að verðbólga lækki. Þá getur þróun stakra undirliða einnig skipt töluverðu máli og við teljum að á næstu mánuðum muni þróun á reiknaðri húsaleigu hafa langmest áhrif til þeirrar lækkunar sem við spáum á ársverðbólgu.

Kvika spáir því að vísitala neysluverðs (VNV) verði því sem næst óbreytt á milli mánaða í nóvembermælingu Hagstofunnar þann 28. nóvember næstkomandi, og ársverðbólga lækki úr 5,1% í 4,7%.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK