Beint: Ásgeir fer yfir vaxtaákvörðunina

Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Kynningarfundur vegna vaxtaákvörðunar peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands hefst í Safnahúsinu við Hverfisgötu klukkan 9.30 í dag.

Nefndin ákvað að lækka stýrivexti um 0,5 prósentustig í morgun.

Beint streymi frá fundinum: 

Gera grein fyrir yfirlýsingunni

Á fundinum munu Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri og formaður peningastefnunefndar, Rannveig Sigurðardóttir, varaseðlabankastjóri peningastefnu, og Þórarinn G. Pétursson, framkvæmdastjóri sviðs hagfræði og peningastefnu í Seðlabankanum, gera grein fyrir yfirlýsingu peningastefnunefndar og svara spurningum fundargesta.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka