Kaupréttarkerfin mikilvæg

Á undanförnum misserum hefur skapast umræða um kaupréttarkerfi fyrir starfsmenn í nýsköpunarfyrirtækjum.

Jóhann Guðbjargarson stofnandi og framkvæmdastjóri nýsköpunarfyrirtækisins Plaio segir í viðskiptahluta Dagmála að Plaio sé með slíkt kerfi og að honum þyki slík kerfi mikilvæg.

„Þegar ég stofnaði fyrirtækið vildi ég fyrst og fremst að allir mínir starfsmenn fengju það sem þeir eiga skilið. Ég hef því verið harður á því frá byrjun að starfsmenn fái kauprétti. Það er auðvitað líka til staðar til þess að laða að gott fólk og halda því. Ég tel því að kaupréttarkerfi í nýsköpunarfyrirtækjum séu mjög mikilvæg,“ segir Jóhann.

Áskrifendur Morgunblaðsins geta horft á þáttinn í heild sinni hér:

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK