OK og HP hlutskörpust í útboði Kópavogsbæjar

Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri Kópavogs.
Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri Kópavogs. mbl.is/Sigurður Bogi

OK og HP voru hlutskörpust í örútboði Kópavogsbæjar á fartölvum. Um er að ræða nokkur hundruð tölvur.

Örútboðið var framkvæmt innan rammasamnings Ríkiskaupa, þar sem gæðakröfur voru þegar skilgreindar og nauðsynlegt var að búnaðurinn uppfyllti þær.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK