Sekt Símans þykir lögfræðilega snúin

Síminn þarf að greiða 400 milljóna króna sekt vegna enska …
Síminn þarf að greiða 400 milljóna króna sekt vegna enska boltans. Samsett mynd

Sérfræðingar í samkeppnismálum sem Morgunblaðið ræddi við segja nýlega fallinn dóm Hæstaréttar í máli Samkeppniseftirlitsins gegn Símanum vera snúinn lögfræðilega séð.

Síminn var dæmdur til að greiða 400 milljóna króna sekt til eftirlitsins vegna enska boltans. Tveir hæstaréttardómarar af þremur töldu Símann ekki brotlegan. Bæði héraðsdómur og Landsréttur höfðu áður komist að þeirri niðurstöðu.

Það sem gerir málið lögfræðilega snúið, að þeirra sögn, er að meirihluti og minnihluti Hæstaréttar voru sammála um að Síminn hefði verið brotlegur en voru hins vegar ósammála um í hverju það brot fólst.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK